Fundargerð 135. þingi, 94. fundi, boðaður 2008-04-21 15:00, stóð 15:00:10 til 22:21:21 gert 23 11:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

94. FUNDUR

mánudaginn 21. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:00]

Forseti tilkynnti að Guðný Helga Björnsdóttir tæki sæti Einars K. Guðfinnssonar, 5. þm. Norðvest.


Tilkynning um dagskrá.

[15:04]

Forseti tilkynnti að kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumæða að beiðni hv. 4. þm. Norðaust.


Tilhögun þingfundar.

[15:05]

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.

[15:05]

Útbýting þingskjals:


Umfjöllun fjárlaganefndar um skýrslu Ríkisendurskoðunar.

[15:05]

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því að fjárlaganefnd fjalli um skýrslu Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga árið 2007 og ársáætlun 2008.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Lögreglu- og tollstjóraembættið á Suðurnesjum.

[15:06]

Spyrjandi var Guðni Ágústsson.


Breytingar á starfsemi Landspítalans.

[15:11]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Frumvarp um lögreglustjóraembættið á Keflavíkurflugvelli.

[15:17]

Spyrjandi var Grétar Mar Jónsson.


Upplýsingar um launakjör hjá RÚV.

[15:22]

Spyrjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Evrópumál.

[15:25]

Spyrjandi var Valgerður Sverrisdóttir.


Umræður utan dagskrár.

Ný fjárhagsspá fjármálaráðuneytis.

[15:31]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.

[16:05]

Útbýting þingskjals:


Opinberir háskólar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 546. mál (heildarlög). --- Þskj. 847.

[16:06]

[18:26]

Útbýting þingskjala:

[18:57]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.

[Fundarhlé. --- 19:22]


Þjóðskjalasafn Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 544. mál (rafræn gagna- og skjalasöfn o.fl.). --- Þskj. 845.

[19:49]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.

[19:58]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 19:58]


Landeyjahöfn, 1. umr.

Stjfrv., 520. mál (heildarlög). --- Þskj. 821.

[20:12]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Staðfest samvist, 1. umr.

Stjfrv., 532. mál (heimild presta til að staðfesta samvist). --- Þskj. 833.

[21:34]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Stjórnsýslulög, 1. umr.

Stjfrv., 536. mál (stjórnsýsluviðurlög). --- Þskj. 837.

[22:17]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

Fundi slitið kl. 22:21.

---------------