Fundargerð 135. þingi, 95. fundi, boðaður 2008-04-28 15:00, stóð 14:59:14 til 17:01:51 gert 29 8:32
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

95. FUNDUR

mánudaginn 28. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:03]

[15:03]

Útbýting þingskjals:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Verðbólguþróun.

[15:04]

Spyrjandi var Guðni Ágústsson.


Uppsagnir á Landspítalanum.

[15:11]

Spyrjandi var Álfheiður Ingadóttir.


Afstaða ríkisstjórnarinnar til aðildarumsóknar að ESB.

[15:15]

Spyrjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Ferjusiglingar á Breiðafirði.

[15:20]

Spyrjandi var Herdís Þórðardóttir.


Hvíldartímaákvæði bílstjóra og verð á dísilolíu.

[15:26]

Spyrjandi var Jón Magnússon.


Norðurlandasamningur um hjúskap, ættleiðingu og lögráð, 1. umr.

Stjfrv., 577. mál (lagaval í málum er varða fjármál hjóna). --- Þskj. 893.

[15:32]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Ættleiðingar, 1. umr.

Stjfrv., 578. mál (gildistími forsamþykkis). --- Þskj. 894.

[15:37]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Bjargráðasjóður, 1. umr.

Stjfrv., 587. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 909.

[15:43]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.

[17:01]

Útbýting þingskjals:

Fundi slitið kl. 17:01.

---------------