Fundargerð 135. þingi, 100. fundi, boðaður 2008-05-07 12:00, stóð 12:00:01 til 16:07:44 gert 7 16:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

100. FUNDUR

miðvikudaginn 7. maí,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:


Tilhögun þingfundar.

[12:00]

Forseti tilkynnti að 1. dagskrármálið yrði tekið fyrir kl. hálftvö og kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 3. þm. Suðurk.

[12:01]

Útbýting þingskjala:


Jarðskaut.

Fsp. ArnbS, 504. mál. --- Þskj. 799.

[12:02]

Umræðu lokið.


Sameining heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni.

Fsp. KHG, 564. mál. --- Þskj. 870.

[12:15]

Umræðu lokið.


Endurskoðun laga um gagnagrunn á heilbrigðissviði.

Fsp. ÞBack, 573. mál. --- Þskj. 887.

[12:29]

Umræðu lokið.


Öryggi vegasambands við Ísafjörð um Súðavíkurhlíð.

Fsp. JBjarn, 390. mál. --- Þskj. 634.

[12:38]

Umræðu lokið.


Stofnanir á sviði samgöngumála og Háskólinn á Akureyri.

Fsp. ÓN, 417. mál. --- Þskj. 668.

[12:51]

Umræðu lokið.


Lenging flugbrautar á Bíldudal.

Fsp. JBjarn, 490. mál. --- Þskj. 782.

[13:04]

Umræðu lokið.


Fargjöld með Herjólfi.

Fsp. BjH, 508. mál. --- Þskj. 803.

[13:15]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 13:25]


Störf þingsins.

Svör við fyrirspurn -- frumvarp um sjúkratryggingar -- forsendur fjárlaga.

[13:30]

Umræðu lokið.


Færanleg sjúkrastöð í Palestínu.

Fsp. ÞBack, 571. mál. --- Þskj. 885.

[14:02]

Umræðu lokið.


Orkusparnaður.

Fsp. ÁÞS, 479. mál. --- Þskj. 767.

[14:12]

Umræðu lokið.


Rannsóknaboranir í Gjástykki.

Fsp. ÞBack, 576. mál. --- Þskj. 892.

[14:25]

Umræðu lokið.


Erfðabreytt matvæli.

Fsp. KolH, 585. mál. --- Þskj. 904.

[14:39]

Umræðu lokið.


Viðbrögð við áliti mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna.

Fsp. SF, 592. mál. --- Þskj. 916.

[14:52]

Umræðu lokið.


Innflutningur á fínkorna tóbaki.

Fsp. ÞBack, 606. mál. --- Þskj. 939.

[15:06]

Umræðu lokið.


Samskipti ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans.

Fsp. SJS, 584. mál. --- Þskj. 903.

[15:17]

Umræðu lokið.

[15:29]

Útbýting þingskjals:


Umræður utan dagskrár.

Bætur almannatrygginga.

[15:30]

Málshefjandi var Guðni Ágústsson.

[16:05]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 16. mál.

Fundi slitið kl. 16:07.

---------------