Fundargerð 135. þingi, 105. fundi, boðaður 2008-05-21 23:59, stóð 14:38:26 til 19:07:13 gert 22 8:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

105. FUNDUR

miðvikudaginn 21. maí,

að loknum 104. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[14:38]

Forseti gat þess að atkvæðagreiðslur yrðu upp úr klukkan hálffjögur.


Samræmd neyðarsvörun, 3. umr.

Stjfrv., 191. mál (heildarlög). --- Þskj. 954, frhnál. 989, brtt. 985.

[14:39]

Umræðu frestað.

[15:45]

Útbýting þingskjala:


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 243. mál (hættumat í dreifbýli). --- Þskj. 973.

[15:46]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1053).


Áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa, frh. 3. umr.

Stjfrv., 401. mál (EES-reglur, öryggisstjórnun skipa). --- Þskj. 975.

[15:49]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1054).


Samvinna vestnorrænu landanna um rannsóknir á helstu nytjastofnum sjávar innan lögsögu þeirra, frh. síðari umr.

Þáltill. KVM o.fl., 278. mál. --- Þskj. 312, nál. 964.

[15:50]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1055).


Stofnun norrænna lýðháskóla, frh. síðari umr.

Þáltill. KVM o.fl., 275. mál. --- Þskj. 309, nál. 961.

[15:51]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1056).

[15:52]

Útbýting þingskjals:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:52]

[Fundarhlé. --- 15:52]


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurnum.

[18:01]

Málshefjandi var Álfheiður Ingadóttir.

[18:04]

Útbýting þingskjala:


Samræmd neyðarsvörun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 191. mál (heildarlög). --- Þskj. 954, frhnál. 989, brtt. 985 og 1052.

[18:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins, 3. umr.

Stjfrv., 362. mál (EES-reglur). --- Þskj. 999.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, 3. umr.

Stjfrv., 541. mál (löggilding á rafverktökum). --- Þskj. 1000, brtt. 987.

[18:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög og einkahlutafélög, 3. umr.

Stjfrv., 468. mál (einföldun reglna um greiðslu hlutafjár í öðru en reiðufé, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 1001.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðstöfun andvirðis vatnsréttinda kristfjárjarðanna Merkis og Arnarhóls, 3. umr.

Stjfrv., 516. mál. --- Þskj. 817.

[18:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:59]

Útbýting þingskjala:


Brottfall laga um læknaráð, 3. umr.

Stjfrv., 463. mál. --- Þskj. 737.

[18:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:05]

Útbýting þingskjals:


Hlutafélög og einkahlutafélög, 3. umr.

Stjfrv., 525. mál (EES-reglur, rafræn skráning upplýsinga). --- Þskj. 826.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 12. mál.

Fundi slitið kl. 19:07.

---------------