Fundargerð 135. þingi, 106. fundi, boðaður 2008-05-22 10:30, stóð 10:30:01 til 02:55:57 gert 23 8:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

106. FUNDUR

fimmtudaginn 22. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Umfjöllun félags- og tryggingamálanefndar um skýrslu Ríkisendurskoðunar.

[10:30]

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því að fjárlaganefnd fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar um Vinnumálastofnun.


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Afganistan -- matvæli -- ríkislögreglustjóri -- hvalveiðar.

[10:32]

Umræðu lokið.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:08]


Um fundarstjórn.

Lengd þingfundar.

[11:11]

Málshefjandi var Atli Gíslason.


Samræmd neyðarsvörun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 191. mál (heildarlög). --- Þskj. 954, frhnál. 989, brtt. 985 og 1052.

[11:36]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1073).


Eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 362. mál (EES-reglur). --- Þskj. 999.

[11:42]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1074).


Öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, frh. 3. umr.

Stjfrv., 541. mál (löggilding á rafverktökum). --- Þskj. 1000, brtt. 987.

[11:43]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1075).


Hlutafélög og einkahlutafélög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 468. mál (einföldun reglna um greiðslu hlutafjár í öðru en reiðufé, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 1001.

[11:44]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1076).


Ráðstöfun andvirðis vatnsréttinda kristfjárjarðanna Merkis og Arnarhóls, frh. 3. umr.

Stjfrv., 516. mál. --- Þskj. 817.

[11:44]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1077).


Brottfall laga um læknaráð, frh. 3. umr.

Stjfrv., 463. mál. --- Þskj. 737.

[11:45]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1078).


Hlutafélög og einkahlutafélög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 525. mál (EES-reglur, rafræn skráning upplýsinga). --- Þskj. 826.

[11:45]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1079).


Leikskólar, 2. umr.

Stjfrv., 287. mál (heildarlög). --- Þskj. 321, nál. 1011, brtt. 1012 og 1071.

[11:46]

[Fundarhlé. --- 13:09]

[13:32]

Útbýting þingskjala:

[13:33]

[16:43]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Grunnskólar, 2. umr.

Stjfrv., 285. mál (heildarlög). --- Þskj. 319, nál. 1007, brtt. 1008, 1057 og 1070.

[18:03]

[Fundarhlé. --- 19:00]

[19:44]

Útbýting þingskjala:

[19:44]

[23:20]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 01:02]

[01:17]

Útbýting þingskjala:

[01:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, 2. umr.

Stjfrv., 288. mál (kröfur til kennaramenntunar o.fl.). --- Þskj. 322, nál. 1013, brtt. 1014 og 1069.

[02:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tæknifrjóvgun, 1. umr.

Stjfrv., 620. mál (heimild einhleypra kvenna o.fl.). --- Þskj. 992.

[02:49]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og heilbrn.

Út af dagskrá var tekið 11. mál.

Fundi slitið kl. 02:55.

---------------