Fundargerð 135. þingi, 107. fundi, boðaður 2008-05-23 10:30, stóð 10:30:20 til 22:50:08 gert 26 8:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

107. FUNDUR

föstudaginn 23. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá og tilhögun þingfundar.

Forseti tilkynnti tvær utandagskrárumræður að loknum 1. dagskrárlið; hin fyrri að beiðni hv. 4. þm. Norðaust. og hin síðari að beiðni hv. 3. þm. Suðurk.

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.

[10:30]


Um fundarstjórn.

Afbrigði um lengd þingfundar.

[10:45]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Suðurstrandarvegur.

[11:19]

Spyrjandi var Guðni Ágústsson.


Lækkun matvælaverðs.

[11:27]

Spyrjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Vestmannaeyjaferja.

[11:34]

Spyrjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Samkeppni á matvælamarkaði.

[11:40]

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Vistunarmat.

[11:47]

Spyrjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Umræður utan dagskrár.

Staðan á fasteignamarkaðnum og Íbúðalánasjóður.

[11:54]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Umræður utan dagskrár.

Afstaða ríkisstjórnarinnar til hrefnuveiða.

[12:29]

Málshefjandi var Guðni Ágústsson.

[Fundarhlé. --- 12:59]

[14:00]

Útbýting þingskjala:


Framhaldsskólar, 2. umr.

Stjfrv., 286. mál (heildarlög). --- Þskj. 320, nál. 1009 og 1061, brtt. 1010.

[14:00]

[17:22]

Útbýting þingskjala:

[18:02]

Útbýting þingskjala:

[20:46]

Útbýting þingskjala:

[22:49]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 22:50.

---------------