Fundargerð 135. þingi, 108. fundi, boðaður 2008-05-26 10:00, stóð 09:59:47 til 00:15:42 gert 27 9:22
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

108. FUNDUR

mánudaginn 26. maí,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá og tilhögun þingfundar.

[09:59]

Forseti tilkynnti að kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 8. þm. Norðaust.

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.

[10:09]

Útbýting þingskjala:


Breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði, 2. umr.

Stjfrv., 432. mál (opinbert eignarhald auðlinda, fyrirtækjaaðskilnaður). --- Þskj. 688, nál. 1062, 1087 og 1098, brtt. 1063 og 1099.

[10:10]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:50]

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við áliti mannréttindanefndar SÞ.

[15:03]

Spyrjandi var Guðni Ágústsson.


Málefni hafnarsjóða.

[15:09]

Spyrjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Réttindi stjórnenda smábáta.

[15:15]

Spyrjandi var Grétar Mar Jónsson.


Ósabotnavegur.

[15:22]

Spyrjandi var Björk Guðjóndóttir.


Húsnæðismál Fjölsmiðjunnar.

[15:26]

Spyrjandi var Birkir J. Jónsson.


Umræður utan dagskrár.

Sóltúnssamningurinn og framkvæmd hans.

[15:33]

Málshefjandi var Þuríður Backman.


Tilhögun þingfundar.

[16:06]

Forseti lagði til að vikið yrði frá ákvæðum 4. mgr. 10. gr. þingskapa um lengd þingfunda.


Afbrigði um dagskrármál.

[16:11]


Leikskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 287. mál (heildarlög). --- Þskj. 321, nál. 1011, brtt. 1012 og 1071.

[16:12]


Grunnskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 285. mál (heildarlög). --- Þskj. 319, nál. 1007, brtt. 1008, 1057 og 1070.

[16:53]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og menntmn.


Framhaldsskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 286. mál (heildarlög). --- Þskj. 320, nál. 1009 og 1061, brtt. 1010.

[17:42]


Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, frh. 2. umr.

Stjfrv., 288. mál (kröfur til kennaramenntunar o.fl.). --- Þskj. 322, nál. 1013, brtt. 1014 og 1069.

[18:22]

[Fundarhlé. --- 18:46]

[18:44]

Útbýting þingskjala:


Breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 432. mál (opinbert eignarhald auðlinda, fyrirtækjaaðskilnaður). --- Þskj. 688, nál. 1062, 1087 og 1098, brtt. 1063 og 1099.

[20:00]

[21:45]

Útbýting þingskjala:

[22:22]

Útbýting þingskjala:

[23:43]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð einkamála, 2. umr.

Stjfrv., 232. mál (fullgilding þriggja alþjóðasamninga). --- Þskj. 251, nál. 1067.

[00:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Norðurlandasamningur um hjúskap, ættleiðingu og lögráð, 2. umr.

Stjfrv., 577. mál (lagaval í málum er varða fjármál hjóna). --- Þskj. 893, nál. 1059.

[00:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[00:11]

Útbýting þingskjala:


Ættleiðingar, 2. umr.

Stjfrv., 578. mál (gildistími forsamþykkis). --- Þskj. 894, nál. 1060.

[00:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7.--8. og 12.--16. mál.

Fundi slitið kl. 00:15.

---------------