Fundargerð 135. þingi, 111. fundi, boðaður 2008-05-28 10:00, stóð 10:05:14 til 18:03:12 gert 29 8:48
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

111. FUNDUR

miðvikudaginn 28. maí,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilkynning um dagskrá.

[10:05]

Forseti tilkynnti að kl. sex færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 7. þm. Reykv. n.


Tilhögun þingfundar.

[10:06]

Forseti lagði til, með vísan til 4. mgr. 10. gr. þingskapa, að vikið yrði frá ákvæðum um lengd þingfunda.

[10:08]

Útbýting þingskjala:


Breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 432. mál (opinbert eignarhald auðlinda, fyrirtækjaaðskilnaður). --- Þskj. 688, nál. 1062, 1087 og 1098, brtt. 1063, og 1099.

[10:08]


Meðferð einkamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 232. mál (fullgilding þriggja alþjóðasamninga). --- Þskj. 251, nál. 1067.

[10:51]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Norðurlandasamningur um hjúskap, ættleiðingu og lögráð, frh. 2. umr.

Stjfrv., 577. mál (lagaval í málum er varða fjármál hjóna). --- Þskj. 893, nál. 1059.

[10:53]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ættleiðingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 578. mál (gildistími forsamþykkis). --- Þskj. 894, nál. 1060.

[10:54]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Flutningur stjórnsýslu- og eftirlitsverkefna á sviði lax- og silungsveiði o.fl. til Fiskistofu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 531. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 832, nál. 1133, brtt. 1134.

[10:54]


Fiskræktarsjóður, frh. 2. umr.

Stjfrv., 554. mál (hlutverk og staða sjóðsins). --- Þskj. 855, nál. 1129, brtt. 1130.

[11:03]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fiskeldi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 530. mál (heildarlög). --- Þskj. 831, nál. 1131, brtt. 1132.

[11:08]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Rafræn eignarskráning verðbréfa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 476. mál (viðskipti með verðbréf í erlendri mynt). --- Þskj. 758, nál. 1058.

[11:11]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Neytendalán, frh. 2. umr.

Stjfrv., 537. mál (efling neytendaverndar). --- Þskj. 838, nál. 1090, brtt. 1091.

[11:12]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fullgilding Palermó-samnings gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi, frh. síðari umr.

Stjtill., 493. mál. --- Þskj. 787, nál. 1022.

[11:15]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1173).


Breyting á samningi um takmörkun ábyrgðar á sjóréttarkröfum, frh. síðari umr.

Stjtill., 498. mál (hækkun fjárhæða). --- Þskj. 792, nál. 1064.

[11:16]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1174).


Fullgilding þriggja Haag-samninga á sviði réttarfars, frh. síðari umr.

Stjtill., 499. mál. --- Þskj. 793, nál. 1021.

[11:17]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1175).


Staðfesting ákvörðunar nr. 20/2007 um breytingu á IX. og XXII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 557. mál (fjármálaþjónusta og félagaréttur). --- Þskj. 858, nál. 1023.

[11:17]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1176).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 49/2007, um breytingu á IV. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 558. mál (öruggt framboð raforku). --- Þskj. 859, nál. 1024.

[11:18]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1177).


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. allshn., 641. mál. --- Þskj. 1112.

Enginn tók til máls.

[11:20]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Samkeppnislög, 2. umr.

Stjfrv., 384. mál (samruni fyrirtækja, EES-reglur). --- Þskj. 628, nál. 1102, brtt. 1103.

[11:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[12:20]

Útbýting þingskjala:


Innheimtulög, 2. umr.

Stjfrv., 324. mál (heildarlög). --- Þskj. 506, nál. 1092, brtt. 1093.

[12:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:05]


Breyting á lögum er varða verðbréfaviðskipti, 2. umr.

Stjfrv., 538. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 839, nál. 1104, brtt. 1105.

[13:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 2. umr.

Stjfrv., 539. mál (aukið eftirlit og skráningarskylda). --- Þskj. 840, nál. 1138.

[14:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lokafjárlög 2006, 2. umr.

Stjfrv., 500. mál. --- Þskj. 794, nál. 1083 og 1084.

[15:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, 2. umr.

Stjfrv., 515. mál (aðgerðir í tengslum við kjarasamninga). --- Þskj. 816, nál. 1036, brtt. 1037.

[16:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:49]

Útbýting þingskjala:


Uppbót á eftirlaun, 2. umr.

Stjfrv., 547. mál. --- Þskj. 848, nál. 1160.

[16:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stimpilgjald, 2. umr.

Stjfrv., 548. mál (undanþágur frá gjaldi). --- Þskj. 849, nál. 1110.

[16:52]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 16:56]

Út af dagskrá voru tekin 24.--57. mál.

Fundi slitið kl. 18:03.

---------------