
111. FUNDUR
miðvikudaginn 28. maí,
kl. 10 árdegis.
Tilkynning um dagskrá.
Forseti tilkynnti að kl. sex færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 7. þm. Reykv. n.
Tilhögun þingfundar.
Forseti lagði til, með vísan til 4. mgr. 10. gr. þingskapa, að vikið yrði frá ákvæðum um lengd þingfunda.
[10:08]
Breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði, frh. 2. umr.
Stjfrv., 432. mál (opinbert eignarhald auðlinda, fyrirtækjaaðskilnaður). --- Þskj. 688, nál. 1062, 1087 og 1098, brtt. 1063, og 1099.
Meðferð einkamála, frh. 2. umr.
Stjfrv., 232. mál (fullgilding þriggja alþjóðasamninga). --- Þskj. 251, nál. 1067.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Norðurlandasamningur um hjúskap, ættleiðingu og lögráð, frh. 2. umr.
Stjfrv., 577. mál (lagaval í málum er varða fjármál hjóna). --- Þskj. 893, nál. 1059.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Ættleiðingar, frh. 2. umr.
Stjfrv., 578. mál (gildistími forsamþykkis). --- Þskj. 894, nál. 1060.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Flutningur stjórnsýslu- og eftirlitsverkefna á sviði lax- og silungsveiði o.fl. til Fiskistofu, frh. 2. umr.
Stjfrv., 531. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 832, nál. 1133, brtt. 1134.
Fiskræktarsjóður, frh. 2. umr.
Stjfrv., 554. mál (hlutverk og staða sjóðsins). --- Þskj. 855, nál. 1129, brtt. 1130.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Fiskeldi, frh. 2. umr.
Stjfrv., 530. mál (heildarlög). --- Þskj. 831, nál. 1131, brtt. 1132.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Rafræn eignarskráning verðbréfa, frh. 2. umr.
Stjfrv., 476. mál (viðskipti með verðbréf í erlendri mynt). --- Þskj. 758, nál. 1058.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Neytendalán, frh. 2. umr.
Stjfrv., 537. mál (efling neytendaverndar). --- Þskj. 838, nál. 1090, brtt. 1091.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Fullgilding Palermó-samnings gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi, frh. síðari umr.
Stjtill., 493. mál. --- Þskj. 787, nál. 1022.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1173).
Breyting á samningi um takmörkun ábyrgðar á sjóréttarkröfum, frh. síðari umr.
Stjtill., 498. mál (hækkun fjárhæða). --- Þskj. 792, nál. 1064.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1174).
Fullgilding þriggja Haag-samninga á sviði réttarfars, frh. síðari umr.
Stjtill., 499. mál. --- Þskj. 793, nál. 1021.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1175).
Staðfesting ákvörðunar nr. 20/2007 um breytingu á IX. og XXII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.
Stjtill., 557. mál (fjármálaþjónusta og félagaréttur). --- Þskj. 858, nál. 1023.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1176).
Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 49/2007, um breytingu á IV. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.
Stjtill., 558. mál (öruggt framboð raforku). --- Þskj. 859, nál. 1024.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1177).
Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.
Frv. allshn., 641. mál. --- Þskj. 1112.
Enginn tók til máls.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Samkeppnislög, 2. umr.
Stjfrv., 384. mál (samruni fyrirtækja, EES-reglur). --- Þskj. 628, nál. 1102, brtt. 1103.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[12:20]
Innheimtulög, 2. umr.
Stjfrv., 324. mál (heildarlög). --- Þskj. 506, nál. 1092, brtt. 1093.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[Fundarhlé. --- 13:05]
Breyting á lögum er varða verðbréfaviðskipti, 2. umr.
Stjfrv., 538. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 839, nál. 1104, brtt. 1105.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 2. umr.
Stjfrv., 539. mál (aukið eftirlit og skráningarskylda). --- Þskj. 840, nál. 1138.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Lokafjárlög 2006, 2. umr.
Stjfrv., 500. mál. --- Þskj. 794, nál. 1083 og 1084.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Tekjuskattur, 2. umr.
Stjfrv., 515. mál (aðgerðir í tengslum við kjarasamninga). --- Þskj. 816, nál. 1036, brtt. 1037.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[16:49]
Uppbót á eftirlaun, 2. umr.
Stjfrv., 547. mál. --- Þskj. 848, nál. 1160.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Stimpilgjald, 2. umr.
Stjfrv., 548. mál (undanþágur frá gjaldi). --- Þskj. 849, nál. 1110.
Umræðu frestað.
[Fundarhlé. --- 16:56]
Út af dagskrá voru tekin 24.--57. mál.
Fundi slitið kl. 18:03.
---------------