
112. FUNDUR
miðvikudaginn 28. maí,
að loknum 111. fundi.
Umfjöllun heilbrigðisnefndar um skýrslu Ríkisendurskoðunar.
Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við heilbrigðisnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar um RAI-skráningu hjá hjúkrunarheimilinu Sóltúni fyrir árið 2006.
Tilhögun þingfundar.
Forseti tilkynnti að atkvæðagreiðslur yrðu kl. átta, að loknu matarhléi.
Umræður utan dagskrár.
Símhleranir á árunum 1949 til 1968.
Málshefjandi var Helgi Hjörvar.
Yfirlýsing frá forsætisráðherra.
Forsætisráðherra upplýsti þingheim um stöðu tveggja mála; annars vegar frumvarps um greiðslu bóta til manna vegna meðferðar á Breiðavíkurheimilinu og hins vegar um svokallað eftirlaunafrumvarp.
Stimpilgjald, frh. 2. umr.
Stjfrv., 548. mál (undanþágur frá gjaldi). --- Þskj. 849, nál. 1110.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[Fundarhlé. --- 19:34]
Um fundarstjórn.
Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við áliti mannréttindanefndar SÞ.
Málshefjandi var Guðjón A. Kristjánsson.
Samkeppnislög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 384. mál (samruni fyrirtækja, EES-reglur). --- Þskj. 628, nál. 1102, brtt. 1103.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Innheimtulög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 324. mál (heildarlög). --- Þskj. 506, nál. 1092, brtt. 1093.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Breyting á lögum er varða verðbréfaviðskipti, frh. 2. umr.
Stjfrv., 538. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 839, nál. 1104, brtt. 1105.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu og viðskn.
Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, frh. 2. umr.
Stjfrv., 539. mál (aukið eftirlit og skráningarskylda). --- Þskj. 840, nál. 1138.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Lokafjárlög 2006, frh. 2. umr.
Stjfrv., 500. mál. --- Þskj. 794, nál. 1083 og 1084.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Tekjuskattur, frh. 2. umr.
Stjfrv., 515. mál (aðgerðir í tengslum við kjarasamninga). --- Þskj. 816, nál. 1036, brtt. 1037.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og skattn.
Uppbót á eftirlaun, frh. 2. umr.
Stjfrv., 547. mál. --- Þskj. 848, nál. 1160.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og skattn.
Stimpilgjald, frh. 2. umr.
Stjfrv., 548. mál (undanþágur frá gjaldi). --- Þskj. 849, nál. 1110.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og skattn.
Afbrigði um dagskrármál.
Meðferð einkamála, 3. umr.
Stjfrv., 232. mál (fullgilding þriggja alþjóðasamninga). --- Þskj. 1168.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1194).
Norðurlandasamningur um hjúskap, ættleiðingu og lögráð, 3. umr.
Stjfrv., 577. mál (lagaval í málum er varða fjármál hjóna). --- Þskj. 893.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1195).
Ættleiðingar, 3. umr.
Stjfrv., 578. mál (gildistími forsamþykkis). --- Þskj. 894.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1196).
Fiskræktarsjóður, 3. umr.
Stjfrv., 554. mál (hlutverk og staða sjóðsins). --- Þskj. 1170.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1197).
Fiskeldi, 3. umr.
Stjfrv., 530. mál (heildarlög). --- Þskj. 1171.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1198).
Rafræn eignarskráning verðbréfa, 3. umr.
Stjfrv., 476. mál (viðskipti með verðbréf í erlendri mynt). --- Þskj. 758.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1199).
Neytendalán, 3. umr.
Stjfrv., 537. mál (efling neytendaverndar). --- Þskj. 1172.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1200).
Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.
Frv. allshn., 641. mál. --- Þskj. 1112.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1201).
Endurskoðendur, 2. umr.
Stjfrv., 526. mál (EES-reglur, heildarlög). --- Þskj. 827, nál. 1049, brtt. 1050.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Ársreikningar, 2. umr.
Stjfrv., 527. mál (EES-reglur, endurskoðunarnefndir). --- Þskj. 828, nál. 1051.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Skráning og mat fasteigna, 2. umr.
Stjfrv., 529. mál (starfsemi og fjármögnun Fasteignamats ríkisins). --- Þskj. 830, nál. 1097.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Almannatryggingar, 2. umr.
Stjfrv., 614. mál (frítekjumark örorkulífeyrisþega). --- Þskj. 956, nál. 1119.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Atvinnuréttindi útlendinga o.fl., 2. umr.
Stjfrv., 338. mál (tegundir atvinnuleyfa, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 573, nál. 1135, brtt. 1136.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum til 2010, síðari umr.
Stjtill., 534. mál. --- Þskj. 835, nál. 1143, brtt. 1144.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda, síðari umr.
Stjtill., 535. mál. --- Þskj. 836, nál. 1145.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fæðingar- og foreldraorlof, 3. umr.
Stjfrv., 387. mál (viðmiðunartímabil launa o.fl.). --- Þskj. 974, frhnál. 1065, brtt. 1066.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Breytt fyrirkomulag á skráningu og þinglýsingu skipa, 2. umr.
Stjfrv., 521. mál (samræmdur þinglýsingargagnagrunnur). --- Þskj. 822, nál. 1025.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Umferðarlög, 2. umr.
Stjfrv., 579. mál (gjald vegna vanrækslu á skoðun ökutækja). --- Þskj. 895, nál. 1124, brtt. 1125.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[23:10]
Landeyjahöfn, 2. umr.
Stjfrv., 520. mál (heildarlög). --- Þskj. 821, nál. 1123.
[23:55]
[00:02]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Út af dagskrá voru tekin 28.--55. mál.
Fundi slitið kl. 00:09.
---------------