Fundargerð 135. þingi, 112. fundi, boðaður 2008-05-28 23:59, stóð 18:03:26 til 00:09:38 gert 29 10:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

112. FUNDUR

miðvikudaginn 28. maí,

að loknum 111. fundi.

Dagskrá:


Umfjöllun heilbrigðisnefndar um skýrslu Ríkisendurskoðunar.

[18:03]

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við heilbrigðisnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar um RAI-skráningu hjá hjúkrunarheimilinu Sóltúni fyrir árið 2006.


Tilhögun þingfundar.

[18:04]

Forseti tilkynnti að atkvæðagreiðslur yrðu kl. átta, að loknu matarhléi.


Umræður utan dagskrár.

Símhleranir á árunum 1949 til 1968.

[18:05]

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Yfirlýsing frá forsætisráðherra.

[18:37]

Forsætisráðherra upplýsti þingheim um stöðu tveggja mála; annars vegar frumvarps um greiðslu bóta til manna vegna meðferðar á Breiðavíkurheimilinu og hins vegar um svokallað eftirlaunafrumvarp.


Stimpilgjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 548. mál (undanþágur frá gjaldi). --- Þskj. 849, nál. 1110.

[18:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 19:34]


Um fundarstjórn.

Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við áliti mannréttindanefndar SÞ.

[20:04]

Málshefjandi var Guðjón A. Kristjánsson.


Samkeppnislög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 384. mál (samruni fyrirtækja, EES-reglur). --- Þskj. 628, nál. 1102, brtt. 1103.

[20:14]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Innheimtulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 324. mál (heildarlög). --- Þskj. 506, nál. 1092, brtt. 1093.

[20:17]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á lögum er varða verðbréfaviðskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 538. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 839, nál. 1104, brtt. 1105.

[20:22]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og viðskn.


Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, frh. 2. umr.

Stjfrv., 539. mál (aukið eftirlit og skráningarskylda). --- Þskj. 840, nál. 1138.

[20:26]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Lokafjárlög 2006, frh. 2. umr.

Stjfrv., 500. mál. --- Þskj. 794, nál. 1083 og 1084.

[20:32]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tekjuskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 515. mál (aðgerðir í tengslum við kjarasamninga). --- Þskj. 816, nál. 1036, brtt. 1037.

[20:35]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og skattn.


Uppbót á eftirlaun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 547. mál. --- Þskj. 848, nál. 1160.

[20:40]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og skattn.


Stimpilgjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 548. mál (undanþágur frá gjaldi). --- Þskj. 849, nál. 1110.

[20:42]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og skattn.


Afbrigði um dagskrármál.

[20:44]


Meðferð einkamála, 3. umr.

Stjfrv., 232. mál (fullgilding þriggja alþjóðasamninga). --- Þskj. 1168.

Enginn tók til máls.

[20:50]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1194).


Norðurlandasamningur um hjúskap, ættleiðingu og lögráð, 3. umr.

Stjfrv., 577. mál (lagaval í málum er varða fjármál hjóna). --- Þskj. 893.

Enginn tók til máls.

[20:51]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1195).


Ættleiðingar, 3. umr.

Stjfrv., 578. mál (gildistími forsamþykkis). --- Þskj. 894.

Enginn tók til máls.

[20:51]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1196).


Fiskræktarsjóður, 3. umr.

Stjfrv., 554. mál (hlutverk og staða sjóðsins). --- Þskj. 1170.

Enginn tók til máls.

[20:52]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1197).


Fiskeldi, 3. umr.

Stjfrv., 530. mál (heildarlög). --- Þskj. 1171.

Enginn tók til máls.

[20:52]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1198).


Rafræn eignarskráning verðbréfa, 3. umr.

Stjfrv., 476. mál (viðskipti með verðbréf í erlendri mynt). --- Þskj. 758.

Enginn tók til máls.

[20:53]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1199).


Neytendalán, 3. umr.

Stjfrv., 537. mál (efling neytendaverndar). --- Þskj. 1172.

Enginn tók til máls.

[20:53]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1200).


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Frv. allshn., 641. mál. --- Þskj. 1112.

Enginn tók til máls.

[20:54]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1201).


Endurskoðendur, 2. umr.

Stjfrv., 526. mál (EES-reglur, heildarlög). --- Þskj. 827, nál. 1049, brtt. 1050.

[20:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ársreikningar, 2. umr.

Stjfrv., 527. mál (EES-reglur, endurskoðunarnefndir). --- Þskj. 828, nál. 1051.

[21:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skráning og mat fasteigna, 2. umr.

Stjfrv., 529. mál (starfsemi og fjármögnun Fasteignamats ríkisins). --- Þskj. 830, nál. 1097.

[21:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 2. umr.

Stjfrv., 614. mál (frítekjumark örorkulífeyrisþega). --- Þskj. 956, nál. 1119.

[21:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Atvinnuréttindi útlendinga o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 338. mál (tegundir atvinnuleyfa, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 573, nál. 1135, brtt. 1136.

[21:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum til 2010, síðari umr.

Stjtill., 534. mál. --- Þskj. 835, nál. 1143, brtt. 1144.

[22:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda, síðari umr.

Stjtill., 535. mál. --- Þskj. 836, nál. 1145.

[22:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fæðingar- og foreldraorlof, 3. umr.

Stjfrv., 387. mál (viðmiðunartímabil launa o.fl.). --- Þskj. 974, frhnál. 1065, brtt. 1066.

[22:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breytt fyrirkomulag á skráningu og þinglýsingu skipa, 2. umr.

Stjfrv., 521. mál (samræmdur þinglýsingargagnagrunnur). --- Þskj. 822, nál. 1025.

[22:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 2. umr.

Stjfrv., 579. mál (gjald vegna vanrækslu á skoðun ökutækja). --- Þskj. 895, nál. 1124, brtt. 1125.

[22:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[23:10]

Útbýting þingskjala:


Landeyjahöfn, 2. umr.

Stjfrv., 520. mál (heildarlög). --- Þskj. 821, nál. 1123.

[23:10]

[23:55]

Útbýting þingskjala:

[00:02]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 28.--55. mál.

Fundi slitið kl. 00:09.

---------------