Fundargerð 135. þingi, 114. fundi, boðaður 2008-05-29 23:59, stóð 22:00:27 til 01:46:11 gert 2 14:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

114. FUNDUR

fimmtudaginn 29. maí,

að loknum 113. fundi.

Dagskrá:


Minning Alexanders Stefánssonar.

[22:00]

Forseti minntist Alexanders Stefánssonar, fyrrverandi alþingismanns og ráðherra, sem lést 28. maí sl.


Tilkynning frá ríkisstjórninni.

Jarðskjálftar á Suðurlandi.

[22:04]

Forsætisráðherra tilkynnti að ríkisstjórnin mundi gera það sem í hennar valdi stæði til að koma þeim sem orðið höfðu fyrir tjóni vegna jarðskjálftans fyrr um daginn til hjálpar.


Afbrigði um dagskrármál.

[22:05]


Endurskoðendur, 3. umr.

Stjfrv., 526. mál (EES-reglur, heildarlög). --- Þskj. 1221.

Enginn tók til máls.

[22:08]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1264).


Ársreikningar, 3. umr.

Stjfrv., 527. mál (EES-reglur, endurskoðunarnefndir). --- Þskj. 1222.

Enginn tók til máls.

[22:10]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1265).


Skráning og mat fasteigna, 3. umr.

Stjfrv., 529. mál (starfsemi og fjármögnun Fasteignamats ríkisins). --- Þskj. 1223.

Enginn tók til máls.

[22:10]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1266).


Almannatryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 614. mál (frítekjumark örorkulífeyrisþega). --- Þskj. 956.

Enginn tók til máls.

[22:11]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1267).


Atvinnuréttindi útlendinga o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 338. mál (tegundir atvinnuleyfa, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 1224.

[22:11]

[22:12]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1268).


Breytt fyrirkomulag á skráningu og þinglýsingu skipa, 3. umr.

Stjfrv., 521. mál (samræmdur þinglýsingargagnagrunnur). --- Þskj. 822.

Enginn tók til máls.

[22:13]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1269).


Umferðarlög, 3. umr.

Stjfrv., 579. mál (gjald vegna vanrækslu á skoðun ökutækja). --- Þskj. 1228.

Enginn tók til máls.

[22:13]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1270).


Landeyjahöfn, 3. umr.

Stjfrv., 520. mál (heildarlög). --- Þskj. 821, brtt. 1231.

[22:14]

[22:15]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1271).


Heimild ríkissjóðs Íslands til sérstakrar lántöku á árinu 2008, 3. umr.

Stjfrv., 640. mál. --- Þskj. 1111.

Enginn tók til máls.

[22:16]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1272).


Lyfjalög, 2. umr.

Stjfrv., 464. mál (aukin samkeppni, lyfjaverð o.fl.). --- Þskj. 738, nál. 1163 og 1209, brtt. 1164.

[22:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu, fyrri umr.

Stjtill., 621. mál. --- Þskj. 995.

[22:47]

[22:53]


Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Samningur um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum, fyrri umr.

Stjtill., 622. mál. --- Þskj. 996.

[22:53]

[22:56]


Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[22:56]

Útbýting þingskjala:


Breyting á lögum er varða verðbréfaviðskipti, 3. umr.

Stjfrv., 538. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1190, brtt. 1105.

[22:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flutningur stjórnsýslu- og eftirlitsverkefna á sviði lax- og silungsveiði o.fl. til Fiskistofu, 3. umr.

Stjfrv., 531. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1169.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stimpilgjald, 3. umr.

Stjfrv., 548. mál (undanþágur frá gjaldi). --- Þskj. 849.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, 3. umr.

Stjfrv., 515. mál (aðgerðir í tengslum við kjarasamninga). --- Þskj. 1192, frhnál. 1229, brtt. 1230.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Uppbót á eftirlaun, 3. umr.

Stjfrv., 547. mál. --- Þskj. 1193, frhnál. 1247.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 471. mál. --- Þskj. 1251.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Frístundabyggð, 3. umr.

Stjfrv., 372. mál (heildarlög). --- Þskj. 1252.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lánasjóður íslenskra námsmanna, 3. umr.

Stjfrv., 545. mál (búsetuskilyrði, EES-ríkisborgarar). --- Þskj. 1253.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinberir háskólar, 3. umr.

Stjfrv., 546. mál (heildarlög). --- Þskj. 1254, brtt. 1248.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Raforkulög, 3. umr.

Stjfrv., 129. mál (neyðarsamstarf og fjárhæð eftirlitsgjalds). --- Þskj. 1259.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 553. mál (leyfisveitingarvald til Orkustofnunar). --- Þskj. 1260.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannavarnir, 3. umr.

Stjfrv., 190. mál (heildarlög). --- Þskj. 1261.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útlendingar, 2. umr.

Stjfrv., 337. mál (flokkar dvalarleyfa, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 572, nál. 1151 og 1183, brtt. 1152 og 1184.

[23:12]

[23:33]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð sakamála, 2. umr.

Stjfrv., 233. mál (heildarlög). --- Þskj. 252, nál. 1153, brtt. 1154 og 1210.

[23:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðfest samvist, 2. umr.

Stjfrv., 532. mál (heimild presta til að staðfesta samvist). --- Þskj. 833, nál. 1150, brtt. 1179.

[00:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Efni og efnablöndur, 2. umr.

Stjfrv., 431. mál (EES-reglur). --- Þskj. 687, nál. 1081, brtt. 1082.

[00:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, 2. umr.

Stjfrv., 477. mál (hækkun gjalds fyrir veiðikort). --- Þskj. 759, nál. 1026.

[00:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veðurstofa Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 517. mál (heildarlög). --- Þskj. 818, nál. 1137.

[00:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðhöndlun úrgangs, 2. umr.

Stjfrv., 327. mál (EES-reglur, rafeindatækjaúrgangur). --- Þskj. 522, nál. 1155, brtt. 1156.

[00:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tæknifrjóvgun, 2. umr.

Stjfrv., 620. mál (heimild einhleypra kvenna o.fl.). --- Þskj. 992, nál. 1205.

[00:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða, 2. umr.

Stjfrv., 518. mál (heildarlög). --- Þskj. 819, nál. 1141, brtt. 1142.

[00:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mannréttindabrot og fangabúðir í Guantanamo, síðari umr.

Þáltill. KJak o.fl., 107. mál. --- Þskj. 107, nál. 1180.

[00:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skáksetur helgað afrekum Bobbys Fischers og Friðriks Ólafssonar, síðari umr.

Þáltill. GÁ o.fl., 492. mál. --- Þskj. 784, nál. 1182.

[00:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lyfjalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 464. mál (aukin samkeppni, lyfjaverð o.fl.). --- Þskj. 738, nál. 1163 og 1209, brtt. 1164.

[00:45]


Breyting á lögum er varða verðbréfaviðskipti, frh. 3. umr.

Stjfrv., 538. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1190, brtt. 1105.

[00:55]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1274).


Flutningur stjórnsýslu- og eftirlitsverkefna á sviði lax- og silungsveiði o.fl. til Fiskistofu, frh. 3. umr.

Stjfrv., 531. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1169.

[00:56]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1275).


Stimpilgjald, frh. 3. umr.

Stjfrv., 548. mál (undanþágur frá gjaldi). --- Þskj. 849.

[00:56]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1276).


Tekjuskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 515. mál (aðgerðir í tengslum við kjarasamninga). --- Þskj. 1192, frhnál. 1229, brtt. 1230.

[00:57]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1277).


Uppbót á eftirlaun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 547. mál. --- Þskj. 1193, frhnál. 1247.

[00:58]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1278).


Stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 471. mál. --- Þskj. 1251.

[00:59]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1279).


Frístundabyggð, frh. 3. umr.

Stjfrv., 372. mál (heildarlög). --- Þskj. 1252.

[00:59]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1280).


Lánasjóður íslenskra námsmanna, frh. 3. umr.

Stjfrv., 545. mál (búsetuskilyrði, EES-ríkisborgarar). --- Þskj. 1253.

[01:00]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1281).


Opinberir háskólar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 546. mál (heildarlög). --- Þskj. 1254, brtt. 1248.

[01:00]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1282).


Raforkulög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 129. mál (neyðarsamstarf og fjárhæð eftirlitsgjalds). --- Þskj. 1259.

[01:01]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1283).


Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 553. mál (leyfisveitingarvald til Orkustofnunar). --- Þskj. 1260.

[01:01]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1284).


Almannavarnir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 190. mál (heildarlög). --- Þskj. 1261.

[01:02]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1285).


Útlendingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 337. mál (flokkar dvalarleyfa, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 572, nál. 1151 og 1183, brtt. 1152 og 1184.

[01:03]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Meðferð sakamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 233. mál (heildarlög). --- Þskj. 252, nál. 1153, brtt. 1154 og 1210.

[01:16]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Staðfest samvist, frh. 2. umr.

Stjfrv., 532. mál (heimild presta til að staðfesta samvist). --- Þskj. 833, nál. 1150, brtt. 1179.

[01:23]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Efni og efnablöndur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 431. mál (EES-reglur). --- Þskj. 687, nál. 1081, brtt. 1082.

[01:27]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 477. mál (hækkun gjalds fyrir veiðikort). --- Þskj. 759, nál. 1026.

[01:29]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Veðurstofa Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 517. mál (heildarlög). --- Þskj. 818, nál. 1137.

[01:33]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Meðhöndlun úrgangs, frh. 2. umr.

Stjfrv., 327. mál (EES-reglur, rafeindatækjaúrgangur). --- Þskj. 522, nál. 1155, brtt. 1156.

[01:33]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tæknifrjóvgun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 620. mál (heimild einhleypra kvenna o.fl.). --- Þskj. 992, nál. 1205.

[01:37]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 518. mál (heildarlög). --- Þskj. 819, nál. 1141, brtt. 1142.

[01:38]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Mannréttindabrot og fangabúðir í Guantanamo, frh. síðari umr.

Þáltill. KJak o.fl., 107. mál. --- Þskj. 107, nál. 1180.

[01:40]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1294).


Skáksetur helgað afrekum Bobbys Fischers og Friðriks Ólafssonar, frh. síðari umr.

Þáltill. GÁ o.fl., 492. mál. --- Þskj. 784, nál. 1182.

[01:45]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1295).

Út af dagskrá var tekið 33. mál.

Fundi slitið kl. 01:46.

---------------