Fundargerð 135. þingi, 116. fundi, boðaður 2008-09-02 13:30, stóð 13:30:01 til 21:37:04 gert 3 9:38
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

116. FUNDUR

þriðjudaginn 2. sept.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Framhaldsfundir Alþingis.

[13:30]

Forsætisráðherra las forsetabréf um að Alþingi skuli koma saman til framhaldsfunda 2. september 2008.


Minning Egils Jónssonar.

[13:39]

Forseti minntist Egils Jónssonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 12. júlí sl.


Varamaður tekur þingsæti.

[13:42]

Forseti tilkynnti að Alma Lísa Jóhannsdóttir tæki sæti Atla Gíslasonar, 7. þm. Suðurk.


Skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál.

[13:43]

[15:12]

Útbýting þingskjala:

[16:44]

Útbýting þingskjala:

[19:05]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:15]

[19:45]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 21:37.

---------------