Fundargerð 135. þingi, 117. fundi, boðaður 2008-09-03 13:30, stóð 13:30:05 til 16:07:53 gert 4 8:48
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

117. FUNDUR

miðvikudaginn 3. sept.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Forseti tilkynnti að kl. tvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Norðaust.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Bankamál.

[13:33]

Spyrjandi var Guðni Ágústsson.


Samningar við ljósmæður.

[13:39]

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Svar frá mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna.

[13:46]

Spyrjandi var Guðjón A. Kristjánsson.


Ljósmæðradeilan og leiðrétting launa kvennastétta.

[13:52]

Spyrjandi var Ellert B. Schram.


Stefna ríkisstjórnarinnar í vaxtamálum.

[13:57]

Spyrjandi var Bjarni Harðarson.


Umræður utan dagskrár.

Stefna ríkisstjórnarinnar í virkjana- og stóriðjumálum.

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.

[14:02]

[16:06]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:07.

---------------