Fundargerð 135. þingi, 119. fundi, boðaður 2008-09-09 13:30, stóð 13:31:03 til 23:42:01 gert 10 7:42
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

119. FUNDUR

þriðjudaginn 9. sept.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[13:31]

Forseti greindi frá því að 8. sept. hefði Guðmundur Steingrímsson tekið sæti Árna Páls Árnasonar, 11. þm. Suðvest., og Samúel Örn Erlingsson tekið sæti Sivjar Friðleifsdóttur, 10. þm. Suðvest.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Virkjun Jökulsár á Fjöllum.

[13:33]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Verðtrygging.

[13:38]

Spyrjandi var Birkir J. Jónsson.


Síðari för menntamálaráðherra á Ólympíuleikana.

[13:45]

Spyrjandi var Jón Magnússon.


Frumvörp um skipulagsmál og mannvirki.

[13:50]

Spyrjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Framlög til menntastofnana.

[13:57]

Spyrjandi var Ragnheiður Ríkharðsdóttir.


Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 442. mál (heildarlög). --- Þskj. 705, nál. 1158, brtt. 1159.

[14:01]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjarskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 523. mál (EES-reglur). --- Þskj. 824, nál. 1321.

[14:14]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og samgn.


Póst- og fjarskiptastofnun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 522. mál (eftirlitsúrræði og málskot). --- Þskj. 823, nál. 1322, brtt. 1323.

[14:15]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:17]


Sjúkratryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 613. mál (heildarlög). --- Þskj. 1220, frhnál. 1327, 1330 og 1332, brtt. 1208, 1328 og 1331.

[14:18]

[19:15]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:16]

[19:45]

[22:50]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vopnalög, 1. umr.

Frv. allshn., 660. mál (námskeiðs- og prófagjöld). --- Þskj. 1324.

[23:35]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Lyfjalög, 1. umr.

Frv. heilbrn., 662. mál (gildistaka greinar um smásölu). --- Þskj. 1326.

[23:39]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

Fundi slitið kl. 23:42.

---------------