Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 141. máls.
135. löggjafarþing 2007–2008.
Þskj. 148  —  141. mál.
Fyrirspurntil menntamálaráðherra um stjórnunarkostnað Ríkisútvarpsins ohf.

Frá Árna Þór Sigurðssyni.     1.      Hver er launakostnaður vegna útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins ohf. nú og hver var sambærilegur kostnaður fyrir ári síðan?
     2.      Hver er þóknun formanns og annarra stjórnarmanna í Ríkisútvarpinu ohf. nú og hver var þóknun fulltrúa í útvarpsráði fyrir ári síðan?
     3.      Hver er kostnaður við yfirstjórn Ríkisútvarpsins ohf. og hver var hann fyrir ári síðan?
     4.      Hefur launakostnaður almennra starfsmanna breyst hlutfallslega eins og launakostnaður útvarpsstjóra?