Skattlagning kolvetnisvinnslu

Þriðjudaginn 09. desember 2008, kl. 16:48:50 (1963)


136. löggjafarþing — 47. fundur,  9. des. 2008.

skattlagning kolvetnisvinnslu.

208. mál
[16:48]
Horfa

Álfheiður Ingadóttir (Vg) (andsvar):

Herra forseti. Ég vil vekja athygli á því að frumvarpið sem hér var tekið á dagskrá með afbrigðum í dag var boðað og kynnt um leið og mælt var fyrir frumvarpi iðnaðarráðherra um olíuvinnslu og rannsóknir.