Umgengni um nytjastofna sjávar

Föstudaginn 12. desember 2008, kl. 11:54:59 (2174)


136. löggjafarþing — 55. fundur,  12. des. 2008.

umgengni um nytjastofna sjávar.

120. mál
[11:54]
Horfa

Forseti (Ragnheiður Ríkharðsdóttir):

Forseti vill beina þeim tilmælum til hv. þingmanna að þeir beini máli sínu til forseta en ekki einstakra ráðherra eða þingmanna.