Vextir og verðtrygging

Fimmtudaginn 18. desember 2008, kl. 16:30:41 (2557)


136. löggjafarþing — 61. fundur,  18. des. 2008.

vextir og verðtrygging.

237. mál
[16:30]
Horfa

Álfheiður Ingadóttir (Vg) (andsvar):

Herra forseti. Ég vil þakka hæstv. dómsmálaráðherra fyrir að upplýsa þingmenn um hvar málið er statt og ég fagna því að þess má vænta að það komi inn í þingið í upphafi nýs árs.