Dagskrá 136. þingi, 65. fundi, boðaður 2008-12-20 23:59, gert 22 10:42
[<-][->]

65. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis laugardaginn 20. des. 2008

að loknum 64. fundi.

---------

  1. Kosning varamanns í bankaráð Seðlabanka Íslands í stað Höllu Tómasdóttur til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 26. gr. laga nr. 36 22. maí 2001 um Seðlabanka Íslands.
  2. Ráðstafanir í ríkisfjármálum, stjfrv., 243. mál, þskj. 432. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Kolvetnisstarfsemi, stjfrv., 152. mál, þskj. 434. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Tekjuskattur, stjfrv., 228. mál, þskj. 435. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Tollalög, virðisaukaskattur og gjald af áfengi og tóbaki, stjfrv., 231. mál, þskj. 446. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  6. Virðisaukaskattur, vörugjald o.fl., stjfrv., 247. mál, þskj. 364. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  7. Fjárhagsleg fyrirgreiðsla úr ríkissjóði til málshöfðunar fyrir erlendum dómstólum, frv., 248. mál, þskj. 365. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  8. Ríkisútvarpið ohf., frv., 262. mál, þskj. 424. --- 2. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.