Dagskrá 136. þingi, 67. fundi, boðaður 2008-12-22 23:59, gert 23 9:23
[<-][->]

67. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 22. des. 2008

að loknum 66. fundi.

---------

  1. Stimpilgjald, stjfrv., 213. mál, þskj. 286, nál. 447. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Ríkisútvarpið ohf., frv., 262. mál, þskj. 424. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Fjáraukalög 2008, stjfrv., 239. mál, þskj. 433, frhnál. 465, brtt. 464, 467, 468 og 469. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, stjfrv., 246. mál, þskj. 363. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Skattlagning kolvetnisvinnslu, stjfrv., 208. mál, þskj. 281, nál. 458. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  6. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 219. mál, þskj. 297, nál. 459, brtt. 461. --- 2. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.
  2. Afbrigði um dagskrármál.