Dagskrá 136. þingi, 117. fundi, boðaður 2009-03-30 15:00, gert 14 15:6
[<-][->]

117. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 30. mars 2009

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Gengi krónunnar og efnahagsaðgerðir.
    2. Stjórnarsamstarf eftir kosningar.
    3. Gjaldeyrishöft og jöklabréf.
    4. Frumvarp um endurskipulagningu þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja.
    5. Arðgreiðslur og laun hjá Íslandspósti.
  2. Gjaldþrotaskipti o.fl., stjfrv., 281. mál, þskj. 735, frhnál. 790. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Grunnskólar, frv., 421. mál, þskj. 714. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Náms- og starfsráðgjafar, frv., 422. mál, þskj. 715. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Tóbaksvarnir, stjfrv., 162. mál, þskj. 190. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Málefni aldraðra, stjfrv., 412. mál, þskj. 792. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  7. Atvinnuleysistryggingar, stjfrv., 376. mál, þskj. 794. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  8. Bjargráðasjóður, stjfrv., 413. mál, þskj. 701, nál. 789. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Listamannalaun, stjfrv., 406. mál, þskj. 688, nál. 795 og 815. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Rannsóknarstofnun um utanríkis- og öryggismál, þáltill., 20. mál, þskj. 20, nál. 765. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  11. Greiðslur til líffæragjafa, stjfrv., 259. mál, þskj. 419, nál. 781, brtt. 782. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  12. Lyfjalög, frv., 445. mál, þskj. 787. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  13. Ábyrgðarmenn, frv., 125. mál, þskj. 814, frhnál. 827. --- 3. umr.
  14. Aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum, þáltill., 30. mál, þskj. 30, nál. 816. --- Síðari umr.
  15. Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda, stjfrv., 366. mál, þskj. 618, nál. 804. --- 2. umr.
  16. Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, stjfrv., 407. mál, þskj. 691, nál. 818. --- 2. umr.
  17. Tekjuskattur, stjfrv., 410. mál, þskj. 695, nál. 798. --- 2. umr.
  18. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, stjfrv., 101. mál, þskj. 108, nál. 806. --- 2. umr.
  19. Aðgengi í gömlu íbúðarhúsnæði, þáltill., 43. mál, þskj. 43, nál. 817. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Umræða um utanríkismál (um fundarstjórn).
  3. Varamenn taka þingsæti.