Fundargerð 136. þingi, 8. fundi, boðaður 2008-10-07 13:30, stóð 13:34:44 til 15:55:12 gert 7 16:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

8. FUNDUR

þriðjudaginn 7. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:35]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Stóriðjuframkvæmdir.

[13:35]

Spyrjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Aukinn þorskkvóti.

[13:41]

Spyrjandi var Samúel Örn Erlingsson.


Staða mála á fjármálamarkaði.

[13:45]

Spyrjandi var Guðni Ágústsson.


Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna í Þingvallanefnd, til upphafs næsta þings, skv. 2 mgr. 2. gr. laga nr. 47 1. júní 2004, um þjóðgarðinn á Þingvöllum.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Björn Bjarnason (A),

Kjartan Ólafsson (A),

Kolbrún Halldórsdóttir (B),

Arnbjörg Sveinsdóttir (A),

Össur Skarphéðinsson (A),

Bjarni Harðarson (B),

Lúðvík Bergvinsson (A).

Varamenn:

Birgir Ármannsson (A),

Björk Guðjónsdóttir (A),

Katrín Jakobsdóttir (B),

Illugi Gunnarsson (A),

Ásta R. Jóhannesdóttir (A),

Guðjón A. Kristjánsson (B),

Katrín Júlíusdóttir (A).


Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands, 1. umr.

Frv. utanrmn., 3. mál (kosning í þróunarsamvinnunefnd). --- Þskj. 3.

[13:52]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Húsnæðismál, 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 9. mál (endurfjármögnun lána frá viðskiptabönkum). --- Þskj. 9.

[13:54]

Umræðu lokið.
Frumvarpið kallað aftur.


Hlutdeild sveitarfélaga í innheimtum skatttekjum, fyrri umr.

Þáltill. MS o.fl., 10. mál. --- Þskj. 10.

[14:03]

[14:53]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og samgn.

[15:54]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 6. mál.

Fundi slitið kl. 15:55.

---------------