Fundargerð 136. þingi, 12. fundi, boðaður 2008-10-14 13:30, stóð 13:32:36 til 17:07:43 gert 15 8:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

12. FUNDUR

þriðjudaginn 14. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:32]


Störf þingsins.

Lög um fjármálafyrirtæki.

[13:34]

Umræðu lokið.


Vatnalög, 1. umr.

Stjfrv., 23. mál (frestun gildistöku laganna). --- Þskj. 23.

[13:50]

[14:20]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.


Samvinnu- og efnahagsráð Íslands, fyrri umr.

Þáltill. GÁ o.fl., 5. mál. --- Þskj. 5.

[14:32]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og skattn.


Breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna, fyrri umr.

Þáltill. JM o.fl., 6. mál. --- Þskj. 6.

[15:16]

[16:28]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 5.--9. mál.

Fundi slitið kl. 17:07.

---------------