Fundargerð 136. þingi, 14. fundi, boðaður 2008-10-16 10:30, stóð 10:34:26 til 15:58:41 gert 17 8:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

14. FUNDUR

fimmtudaginn 16. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:34]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Aðgerðir til aðstoðar bændum.

[10:34]

Spyrjandi var Atli Gíslason.


Frumvarp um matvæli.

[10:42]

Spyrjandi var Bjarni Harðarson.


Vísitöluhækkun lána.

[10:49]

Spyrjandi var Ármann Kr. Ólafsson.


Staða sjávarútvegsins.

[10:54]

Spyrjandi var Grétar Mar Jónsson.


Álver á Bakka.

[11:00]

Spyrjandi var Mörður Árnason.


Vatnalög, 2. umr.

Stjfrv., 23. mál (frestun gildistöku laganna). --- Þskj. 23, nál. 98.

[11:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 33. mál (upptaka eigna, hryðjuverk, mansal o.fl.). --- Þskj. 33.

[11:14]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, 1. umr.

Stjfrv., 38. mál (útfarir, útfararþjónusta o.fl.). --- Þskj. 38.

[12:00]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

[Fundarhlé. --- 12:03]


Breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna, frh. fyrri umr.

Þáltill. JM o.fl., 6. mál. --- Þskj. 6.

[12:05]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og sjútv.- og landbn.

[Fundarhlé. --- 12:29]

[13:34]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfunda.

[13:35]

Forseti beindi því til alþingismanna að þeir yrðu við því búnir að þeir kynnu að verða kallaðir til þingfunda eða til nefndafunda í næstu viku.


Vatnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 23. mál (frestun gildistöku laganna). --- Þskj. 23, nál. 98.

[13:36]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Hönnun og stækkun Þorlákshafnar, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 22. mál. --- Þskj. 22.

[13:37]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og samgn.


Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, fyrri umr.

Þáltill. ÁÓÁ o.fl., 13. mál. --- Þskj. 13.

[13:56]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allshn.


Barnaverndarlög og barnalög, 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 19. mál (bann við líkamlegum refsingum o.fl.). --- Þskj. 19.

[14:17]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Stofnun barnamenningarhúss, fyrri umr.

Þáltill. KJak o.fl., 24. mál. --- Þskj. 24.

[14:27]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og menntmn.


Aðgengi í gömlu íbúðarhúsnæði, fyrri umr.

Þáltill. EBS og SJS, 43. mál. --- Þskj. 43.

[14:41]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og fél.- og trn.


Lánamál og lánakjör einstaklinga, fyrri umr.

Þáltill. JM o.fl., 16. mál. --- Þskj. 16.

[14:53]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og viðskn.

[15:35]

Útbýting þingskjala:


Skipan frídaga að vori, fyrri umr.

Þáltill. SÖE o.fl., 85. mál. --- Þskj. 90.

[15:36]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allshn.

Út af dagskrá var tekið 12. mál.

Fundi slitið kl. 15:58.

---------------