Fundargerð 136. þingi, 22. fundi, boðaður 2008-11-10 15:00, stóð 15:04:11 til 19:03:38 gert 11 7:51
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

22. FUNDUR

mánudaginn 10. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[15:04]

Forseti tilkynnti að að loknum fyrsta dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 7. þm. Norðvest.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Upplýsingagjöf um aðgerðir í efnahagsmálum.

[15:05]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Ásakanir um spillingu í fjármálakerfinu.

[15:12]

Spyrjandi var Bjarni Harðarson.


Samvinna í efnahagsmálum.

[15:19]

Spyrjandi var Guðni Ágústsson.


Búðarhálsvirkjun.

[15:25]

Spyrjandi var Rósa Guðbjartsdóttir.


Frestun framkvæmda í samgöngumálum.

[15:31]

Spyrjandi var Jón Bjarnason.


Umræður utan dagskrár.

Þorskeldi.

[15:38]

Málshefjandi var Karl V. Matthíasson.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 114. mál (aukin heimild til flutnings aflamarks milli ára). --- Þskj. 123.

[16:11]

[17:01]

Útbýting þingskjala:

[17:26]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.


Umgengni um nytjastofna sjávar, 1. umr.

Stjfrv., 120. mál (útflutningur óunnins afla). --- Þskj. 130.

[17:55]

[17:58]

Útbýting þingskjala:

[18:42]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.

Út af dagskrá voru tekin 4.--5. mál.

Fundi slitið kl. 19:03.

---------------