Fundargerð 136. þingi, 23. fundi, boðaður 2008-11-11 13:30, stóð 13:33:38 til 18:55:02 gert 12 8:24
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

23. FUNDUR

þriðjudaginn 11. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afsal þingmennsku.

[13:33]

Forseti upplýsti að tilkynning hefði borist frá Bjarna Harðarsyni um að hann segði af sér þingmennsku.


Drengskaparheit.

[13:34]

Forseti tilkynnti að Helga Sigrún Harðardóttir tæki sæti Bjarna Harðarsonar á Alþingi.

Helga Sigrún Harðardóttir, 8. þm. Suðurk., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.

[13:35]

Útbýting þingskjals:


Störf þingsins.

Heræfingar Breta í íslenskri lofthelgi -- auknar veiðiheimildir.

[13:35]

Umræðu lokið.


Fjármálafyrirtæki, 2. umr.

Stjfrv., 119. mál (leyfisbundin starfsemi þrotabús). --- Þskj. 129, nál. 139 og 151, brtt. 140 og 152.

[13:59]

[14:46]

Útbýting þingskjala:

[16:15]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og viðskn.


Afbrigði um dagskrármál.

[16:30]


Húsnæðismál, 1. umr.

Stjfrv., 137. mál (lengri lánstími skuldbreytingarlána vegna greiðsluerfiðleika). --- Þskj. 150.

[16:31]

[17:07]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.

[18:03]

Útbýting þingskjals:


Stéttarfélög og vinnudeilur, 1. umr.

Frv. GAK og GMJ, 36. mál (lausir kjarasamningar). --- Þskj. 36.

[18:03]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Strandsiglingar, fyrri umr.

Þáltill. JBjarn o.fl., 39. mál (uppbygging). --- Þskj. 39.

[18:20]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og samgn.


Líkantilraunir vegna stórskipabryggju í Vestmannaeyjum, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 42. mál. --- Þskj. 42.

[18:28]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og samgn.

Út af dagskrá var tekið 7. mál.

Fundi slitið kl. 18:55.

---------------