Fundargerð 136. þingi, 25. fundi, boðaður 2008-11-13 10:30, stóð 10:32:59 til 14:25:40 gert 14 11:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

25. FUNDUR

fimmtudaginn 13. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Mannabreytingar í nefndum.

[10:33]

Forseti kynnti eftirfarandi breytingar í fastanefndum:

Birkir J. Jónsson tekur sæti Magnúsar Stefánssonar í efnahags- og skattanefnd.

Helga Sigrún Harðardóttir tekur sæti Birkis J. Jónssonar í félags- og trygginganefnd og sæti Magnúsar Stefánssonar í samgöngunefnd.

Magnús Stefánsson tekur sæti í fjárlaganefnd.


Tilkynning um dagskrá.

[10:34]

Forseti tilkynnti að kl. 4 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Reykv. n.


Tilhögun þingfundar.

[10:34]

Forseti gat þess að búast mætti við nýjum fundi og atkvæðagreiðslum síðar um daginn.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Aukalán LÍN.

[10:35]

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Peningamarkaðssjóðir smærri fjármálafyrirtækja.

[10:42]

Spyrjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Kostnaður við varalið lögreglu.

[10:50]

Spyrjandi var Grétar Mar Jónsson.


Heræfingar Breta í íslenskri lofthelgi.

[10:55]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Afstaða iðnaðarráðherra til heræfinga Breta.

[11:02]

Spyrjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa, 2. umr.

Stjfrv., 115. mál (hærri bætur vegna minnkaðs starfshlutfalls). --- Þskj. 124, nál. 165, brtt. 166.

[11:09]

[Fundarhlé. --- 11:23]

[11:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífsýnasöfn, 1. umr.

Stjfrv., 123. mál (skil milli þjónustusýna og vísindasýna o.fl.). --- Þskj. 133.

[12:08]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og heilbrn.


Sjúkratryggingar, 1. umr.

Frv. KHG, 67. mál (tannlæknakostnaður). --- Þskj. 67.

[12:23]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og heilbrn.

[Fundarhlé. --- 12:39]

[14:23]

Útbýting þingskjala:


Atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 115. mál (hærri bætur vegna minnkaðs starfshlutfalls). --- Þskj. 124, nál. 165, brtt. 166.

[14:23]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Út af dagskrá voru tekin 3. og 5. mál.

Fundi slitið kl. 14:25.

---------------