Fundargerð 136. þingi, 26. fundi, boðaður 2008-11-13 23:59, stóð 14:27:48 til 19:23:43 gert 14 11:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

26. FUNDUR

fimmtudaginn 13. nóv.,

að loknum 25. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:27]


Atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa, 3. umr.

Stjfrv., 115. mál (hærri bætur vegna minnkaðs starfshlutfalls). --- Þskj. 124 (með áorðn. breyt. á þskj. 166).

Enginn tók til máls.

[14:28]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 175).


Afbrigði um dagskrármál.

[14:28]


Um fundarstjórn.

3. umr. um fjármálafyrirtæki.

[14:29]

Málshefjandi var Atli Gíslason.


Stimpilgjald, 1. umr.

Stjfrv., 151. mál. --- Þskj. 171.

[14:34]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.

[Fundarhlé. --- 14:51]


Umræður utan dagskrár.

Hlutverk og horfur sveitarfélaga í efnahagskreppu.

[16:05]

Málshefjandi var Árni Þór Sigurðsson.

[Fundarhlé. --- 16:38]

[17:46]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

3. umr. um fjármálafyrirtæki.

[17:47]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Fjármálafyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 119. mál (leyfisbundin starfsemi þrotabús). --- Þskj. 160, frhnál. 172 og 177, brtt. 173.

[17:57]

[18:59]

Útbýting þingskjala:

[19:15]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 182).

Fundi slitið kl. 19:23.

---------------