Fundargerð 136. þingi, 27. fundi, boðaður 2008-11-17 15:00, stóð 15:04:34 til 16:01:12 gert 18 8:37
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

27. FUNDUR

mánudaginn 17. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Afsal þingmennsku.

[15:05]

Forseti las bréf frá Guðna Ágústssyni þar sem hann afsalar sér þingmennsku.


Um fundarstjórn.

Upplýsingar um Icesave-samkomulag og skilyrði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

[15:07]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Tilkynning frá ráðherra.

Icesave-reikningar og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn.

[15:10]

Utanríkisráðherra kynnti samkomulag um lán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og lausn Icesave-deilunnar.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Icesave-deilan við ESB.

[15:25]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Icesave-ábyrgðir.

[15:33]

Spyrjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Gjaldeyrislán frá öðrum þjóðum.

[15:40]

Spyrjandi var Guðjón A. Kristjánsson.


Embættismenn og innherjareglur.

[15:47]

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Samkomulag við IMF.

[15:54]

Spyrjandi var Árni Þór Sigurðsson.

[16:00]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 2.--4. mál.

Fundi slitið kl. 16:01.

---------------