Fundargerð 136. þingi, 32. fundi, boðaður 2008-11-20 10:30, stóð 10:33:40 til 19:22:29 gert 21 8:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

32. FUNDUR

fimmtudaginn 20. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um nýjan þingmann.

[10:33]

Forseti tilkynnti að Eygló Harðardóttir tæki sæti Guðna Ágústssonar sem afsalaði sér þingmennsku sl. mánudag.


Varamaður tekur þingsæti.

[10:34]

Forseti tilkynnti að Rósa Guðbjartsdóttir tæki sæti Ragnheiðar E. Árnadóttur, 9. þm. Suðvest.

[10:35]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Einkavæðing í heilbrigðisþjónustu.

[10:35]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 10:56]


Fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, fyrri umr.

Stjtill., 161. mál. --- Þskj. 189.

[11:08]

[Fundarhlé. --- 12:49]

[13:30]

[Fundarhlé. --- 13:33]

[13:42]

[16:43]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

Fundi slitið kl. 19:22.

---------------