Fundargerð 136. þingi, 35. fundi, boðaður 2008-11-25 14:00, stóð 14:05:33 til 17:01:05 gert 25 17:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

35. FUNDUR

þriðjudaginn 25. nóv.,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Mannabreytingar í nefndum.

[14:05]

Forseti kynnti eftirfarandi breytingar í nefndum:

Eygló Harðardóttir tekur sæti Guðna Ágústssonar í iðnaðarnefnd, sæti Valgerðar Sverrisdóttur í heilbrigðisnefnd og sæti Höskuldar Þórhallssonar í umhverfisnefnd.

Birkir J. Jónsson tekur sæti Guðna Ágústssonar sem aðalmaður í Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins og Höskuldur Þórhallsson tekur þar sæti Bjarna Harðarsonar sem varamaður.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Kosningar og samkomulag við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn.

[14:06]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Skilmálar við frystingu lána.

[14:13]

Spyrjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Íslenska ákvæðið og fundur um loftslagsmál í Kaupmannahöfn.

[14:16]

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Aðgerðir í atvinnumálum.

[14:24]

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Sérstakur saksóknari og aðgengi að gögnum bankanna.

[14:31]

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Málefni tveggja hælisleitenda.

[14:36]

Spyrjandi var Kolbrún Halldorsdóttir.


Kosning aðalmanns í Þingvallanefnd í stað Bjarna Harðarsonar, skv. 2. mgr. 2. gr. laga nr. 47 1. júní 2004, um þjóðgarðinn á Þingvöllum.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Höskuldur Þórhallsson.


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. og virðisaukaskattur, 1. umr.

Stjfrv., 175. mál. --- Þskj. 212.

[14:40]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.

[15:40]

Útbýting þingskjals:


Niðurfelling laga um kísilgúrverksmiðju við Mývatn og ráðstöfun eigna Kísilgúrsjóðs, 1. umr.

Stjfrv., 169. mál. --- Þskj. 204.

[15:40]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.


Tóbaksvarnir, 1. umr.

Stjfrv., 162. mál (EES-reglur, varúðarmerking og auglýsingar). --- Þskj. 190.

[15:55]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og heilbrn.

[16:06]

Útbýting þingskjals:


Sjúkraskrár, 1. umr.

Stjfrv., 170. mál (heildarlög). --- Þskj. 205.

[16:07]

[16:59]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og heilbrn.

Fundi slitið kl. 17:01.

---------------