Fundargerð 136. þingi, 37. fundi, boðaður 2008-11-27 10:30, stóð 10:32:45 til 20:17:35 gert 28 8:14
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

37. FUNDUR

fimmtudaginn 27. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Skipan nýs sendiherra.

[10:33]

Spyrjandi var Birkir J. Jónsson.


Réttarstaða fólks við uppsagnir.

[10:40]

Spyrjandi var Jón Bjarnason.


10% niðurskurður í heilbrigðisþjónustu.

[10:47]

Spyrjandi var Helga Sigrún Harðardóttir.


Endurhverf viðskipti.

[10:55]

Spyrjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:01]


Rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008, 1. umr.

Frv. StB o.fl., 180. mál (rannsóknarnefnd á vegum Alþingis). --- Þskj. 223.

[11:02]

[11:48]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 12:53]

[13:30]

[14:54]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu, fyrri umr.

Stjtill., 177. mál. --- Þskj. 219.

[15:45]

[17:01]

Útbýting þingskjala:

[20:17]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 18:16]

Út af dagskrá voru tekin 4.--8. mál.

Fundi slitið kl. 20:17.

---------------