Fundargerð 136. þingi, 47. fundi, boðaður 2008-12-09 23:59, stóð 16:03:13 til 20:48:29 gert 10 8:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

47. FUNDUR

þriðjudaginn 9. des.,

að loknum 46. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[16:03]


Skattlagning kolvetnisvinnslu, 1. umr.

Stjfrv., 208. mál (heildarlög). --- Þskj. 281.

[16:04]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Ársreikningar, 1. umr.

Stjfrv., 212. mál (heimild til færslu bókhalds í erlendum gjaldmiðli). --- Þskj. 285.

[16:49]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Verslun með áfengi og tóbak, 1. umr.

Stjfrv., 209. mál (álagning ÁTVR). --- Þskj. 282.

[16:52]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Stjfrv., 211. mál (gjaldaaðlögun og uppgjörstímabil). --- Þskj. 284.

[16:54]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Kjararáð, 1. umr.

Stjfrv., 210. mál (launalækkun alþingismanna og ráðherra). --- Þskj. 283.

[16:56]

[17:37]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Búnaðargjald, 1. umr.

Stjfrv., 206. mál (nýr staðall um atvinnugreinaflokkun). --- Þskj. 279.

[17:57]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.


Embætti sérstaks saksóknara, 2. umr.

Stjfrv., 141. mál (rannsókn á fjárþroti fjármálafyrirtækja). --- Þskj. 156, nál. 292, brtt. 293.

[17:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 19:02]


Íslensk málstefna, fyrri umr.

Stjtill., 198. mál. --- Þskj. 248.

[19:33]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og menntmn.


Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, o.fl., 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 124. mál (eftirlaunaréttur og skerðing launa). --- Þskj. 134.

[20:15]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.

Fundi slitið kl. 20:48.

---------------