Fundargerð 136. þingi, 63. fundi, boðaður 2008-12-19 10:30, stóð 10:35:10 til 00:56:41 gert 20 11:23
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

63. FUNDUR

föstudaginn 19. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[10:35]

Forseti lagði til, með vísan til 4. mgr. 10. gr. þingskapa, að vikið yrði frá ákvæðum um lengd þingfundar.


Um fundarstjórn.

Lengd þingfundar.

[10:36]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Störf þingsins.

Lífeyrisréttindi þingmanna og ráðherra -- endurskoðun laga um stjórn fiskveiða o.fl.

[10:43]

Umræðu lokið.

[11:16]

Útbýting þingskjala:


Kjararáð, frh. 2. umr.

Stjfrv., 210. mál (launalækkun alþingismanna og ráðherra). --- Þskj. 283, nál. 380.

[11:17]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Dýravernd, frh. 2. umr.

Stjfrv., 186. mál (hlutverk tilraunadýranefndar og gjaldtökuheimild). --- Þskj. 229, nál. 378.

[11:22]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. allshn., 249. mál. --- Þskj. 379.

Enginn tók til máls.

[11:23]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, 2. umr.

Stjfrv., 243. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 357, nál. 404, 405 og 410.

[11:24]

[12:55]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:55]

[14:02]

Útbýting þingskjala:

[14:03]

[17:01]

Útbýting þingskjala:

[17:22]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 17:59]

[20:01]

[20:01]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáraukalög 2008, 2. umr.

Stjfrv., 239. mál. --- Þskj. 350, nál. 384 og 408, brtt. 385.

[21:43]

[21:57]

Útbýting þingskjala:

[22:54]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kolvetnisstarfsemi, 2. umr.

Stjfrv., 152. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 176, nál. 386 og 403, brtt. 387.

[23:07]

[00:27]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, 2. umr.

Stjfrv., 228. mál (gerð skattframtala o.fl.). --- Þskj. 313, nál. 406.

[00:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 00:56.

---------------