Fundargerð 136. þingi, 65. fundi, boðaður 2008-12-20 23:59, stóð 17:06:31 til 17:29:10 gert 22 8:29
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

65. FUNDUR

laugardaginn 20. des.,

að loknum 64. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[17:06]


Kosning varamanns í bankaráð Seðlabanka Íslands í stað Höllu Tómasdóttur til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 26. gr. laga nr. 36 22. maí 2001 um Seðlabanka Íslands.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Fjóla Björk Jónsdóttir.


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, 3. umr.

Stjfrv., 243. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 432.

Enginn tók til máls.

[17:08]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 451).


Kolvetnisstarfsemi, 3. umr.

Stjfrv., 152. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 434.

[17:09]

[17:13]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 452).


Tekjuskattur, 3. umr.

Stjfrv., 228. mál (gerð skattframtala o.fl.). --- Þskj. 435.

Enginn tók til máls.

[17:14]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 453).


Tollalög, virðisaukaskattur og gjald af áfengi og tóbaki, 3. umr.

Stjfrv., 231. mál (tollfrjáls innflutningur ferðamanna á varningi o.fl.). --- Þskj. 446.

Enginn tók til máls.

[17:15]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 454).


Virðisaukaskattur, vörugjald o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 247. mál (framlenging ákvæða um lækkun gjalda af vistvænum ökutækjum). --- Þskj. 364.

Enginn tók til máls.

[17:15]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 455).


Fjárhagsleg fyrirgreiðsla úr ríkissjóði til málshöfðunar fyrir erlendum dómstólum, 3. umr.

Frv. SKK o.fl., 248. mál. --- Þskj. 365.

[17:15]

[17:25]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 456).


Ríkisútvarpið ohf., 2. umr.

Frv. menntmn., 262. mál. --- Þskj. 424.

Enginn tók til máls.

[17:26]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[17:27]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:29.

---------------