
66. FUNDUR
mánudaginn 22. des.,
kl. 9.30 árdegis.
[09:36]
Lengd þingfundar.
Forseti lagði til, með vísan til 4. mgr. 10. gr. þingskapa, að vikið yrði frá ákvæðum um lengd þingfundar.
Afbrigði um dagskrármál.
[Fundarhlé. --- 09:36]
Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, frh. 2. umr.
Stjfrv., 246. mál (réttindaávinnsla o.fl.). --- Þskj. 363, nál. 425 og 430, brtt. 426 og 429.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allshn.
Fjárlög 2009, 3. umr.
Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 360, frhnál. 440 og 450, brtt. 441, 442, 443, 444 og 445.
[10:49]
[11:23]
Umræðu frestað.
[Fundarhlé. --- 12:38]
[13:30]
Afbrigði um dagskrármál.
Fjárlög 2009, frh. 3. umr.
Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 360, frhnál. 440 og 450, brtt. 441, 442, 443, 444, 445, 448 og 462.
[14:21]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Stimpilgjald, 2. umr.
Stjfrv., 213. mál (fjárnámsendurrit). --- Þskj. 286, nál. 447.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Ríkisútvarpið ohf., 3. umr.
Frv. menntmn., 262. mál. --- Þskj. 424.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[15:07]
Fundi slitið kl. 15:08.
---------------