Fundargerð 136. þingi, 67. fundi, boðaður 2008-12-22 23:59, stóð 15:08:55 til 18:33:30 gert 23 9:23
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

67. FUNDUR

mánudaginn 22. des.,

að loknum 66. fundi.

Dagskrá:

[Fundarhlé. --- 15:09]

[15:19]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:20]


Fjáraukalög 2008, 3. umr.

Stjfrv., 239. mál. --- Þskj. 433, frhnál. 465 og 470, brtt. 464, 466, 467, 468 og 469.

[15:22]

[16:20]

Útbýting þingskjals:

[16:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, 3. umr.

Stjfrv., 246. mál (réttindaávinnsla o.fl.). --- Þskj. 363.

[17:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skattlagning kolvetnisvinnslu, 2. umr.

Stjfrv., 208. mál (heildarlög). --- Þskj. 281, nál. 458.

[18:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 2. umr.

Stjfrv., 219. mál (greiðsla séreignarsparnaðar, fjárfestingarstefna, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 297, nál. 459, brtt. 461.

[18:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:15]

Útbýting þingskjala:


Stimpilgjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 213. mál (fjárnámsendurrit). --- Þskj. 286, nál. 447.

[18:15]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ríkisútvarpið ohf., frh. 3. umr.

Frv. menntmn., 262. mál. --- Þskj. 424.

[18:18]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 474).


Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, frh. 3. umr.

Stjfrv., 246. mál (réttindaávinnsla o.fl.). --- Þskj. 363.

[18:21]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 475).


Skattlagning kolvetnisvinnslu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 208. mál (heildarlög). --- Þskj. 281, nál. 458.

[18:21]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 219. mál (greiðsla séreignarsparnaðar, fjárfestingarstefna, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 297, nál. 459, brtt. 461.

[18:26]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 18:33.

---------------