Fundargerð 136. þingi, 68. fundi, boðaður 2008-12-22 19:00, stóð 19:03:08 til 20:05:58 gert 23 10:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

68. FUNDUR

mánudaginn 22. des.,

kl. 7 síðdegis.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:

[Fundarhlé. --- 19:03]


Afbrigði um dagskrármál.

[19:21]


Skattlagning kolvetnisvinnslu, 3. umr.

Stjfrv., 208. mál (heildarlög). --- Þskj. 476.

Enginn tók til máls.

[19:21]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 478).

/136/f068.sgml

Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 3. umr.

Stjfrv., 219. mál (greiðsla séreignarsparnaðar, fjárfestingarstefna, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 477.

Enginn tók til máls.

[19:22]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 479).


Stimpilgjald, 3. umr.

Stjfrv., 213. mál (fjárnámsendurrit). --- Þskj. 286.

Enginn tók til máls.

[19:22]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 480).


Fjárlög 2009, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 360, frhnál. 440 og 450, brtt. 441, 442, 443, 444, 445, 448, 462 og 463.

[19:23]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 481).


Fjáraukalög 2008, frh. 3. umr.

Stjfrv., 239. mál. --- Þskj. 433, frhnál. 465 og 470, brtt. 464, 466, 467, 468, 469 og 473.

[19:41]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 482).


Minningarorð um Halldóru Eldjárn.

[19:53]

Forseti minntist Halldóru Eldjárn, fyrrverandi forsetafrúar, sem lést 21. desember sl.


Þingfrestun.

[19:56]

Forseti þakkaði þingmönnum gott samstarf á haustþingi og óskaði þingmönnum og starfsfólki gleðilegrar og friðsællar jólahátíðar.

Siv Friðleifsdóttir, 10. þm. Suðvest., færði forseta þakkir þingmanna fyrir forsetastörf.

Forsætisráðherra Geir H. Haarde las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis til 20. jan.

Fundi slitið kl. 20:05.

---------------