Fundargerð 136. þingi, 69. fundi, boðaður 2009-01-20 13:30, stóð 13:34:04 til 16:26:57 gert 20 16:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

69. FUNDUR

þriðjudaginn 20. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Framhaldsfundir Alþingis.

[13:34]

Forsætisráðherra Geir H. Haarde las forsetabréf um að Alþingi skuli koma saman til framhaldsfunda 20. janúar 2009.


Afsal varaþingmennsku.

[13:36]

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf frá Guðmundi Steingrímssyni þar sem hann segir af sér sem varaþingmaður.


Um fundarstjórn.

Dagskrá fundarins.

[13:37]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Krafa um kosningar.

[13:45]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Ástæður Breta fyrir beitingu hryðjuverkalaga gegn Íslendingum.

[13:54]

Spyrjandi var Jón Magnússon.


Aðgerðir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum.

[13:59]

Spyrjandi var Helga Sigrún Harðardóttir.


Álit umboðsmanns um skipan dómara.

[14:03]

Spyrjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Greiðsluvandi einstaklinga og fyrirtækja.

[14:10]

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Um fundarstjórn.

Mál á dagskrá -- framhald þingfundar.

[14:16]

Málshefjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Vátryggingastarfsemi, 1. umr.

Stjfrv., 225. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 304.

[14:26]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Greiðslur til líffæragjafa, 1. umr.

Stjfrv., 259. mál (heildarlög). --- Þskj. 419.

[14:38]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Um fundarstjórn.

Framhald þingfundar.

[14:50]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.

[Fundarhlé. --- 14:52]


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. KHG, 58. mál (bráðabirgðalög, þingseta ráðherra). --- Þskj. 58.

[15:18]

[15:50]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sérn.

Út af dagskrá voru tekin 4.--6. og 9.--13. mál.

Fundi slitið kl. 16:26.

---------------