Fundargerð 136. þingi, 73. fundi, boðaður 2009-02-04 13:30, stóð 13:37:04 til 14:41:41 gert 4 15:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

73. FUNDUR

miðvikudaginn 4. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:37]

Forseti tilkynnti að Mörður Árnason tæki sæti Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, 2. þm. Reykv. s.

[13:37]

Útbýting þingskjala:


Stjórnarskipti og kosningar.

[13:39]

Forseti bauð ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur velkomna til starfa. Hann tilkynnti að alþingiskosningar yrðu í vetrarlok. Einnig að borist hefði bréf frá meiri hluta alþingismanna þar sem farið var fram á að kosinn yrði á ný forseti Alþingis, varaforsetar og fastanefndir þingsins.


Um fundarstjórn.

Kjör nýs forseta þingsins.

[13:42]

Málshefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Kosning forseta skv. 1. mgr. 3. gr. þingskapa.

[14:12]

Gengið var til forsetakosningar. Atkvæði féllu þannig að Guðbjartur Hannesson, 2. þm. Norðvest., hlaut 35 atkvæði, Sturla Böðvarsson, 1. þm. Norðvest., hlaut 25 atkvæði, 1 þingmaður greiddi ekki atkvæði.


Kosning varaforseta skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 68. gr.

Fram komu tveir listar með jafnmörgum nöfnum samtals og kjósa skyldi. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kjörin væru án atkvæðagreiðslu:

  1. varaforseti: Kjartan Ólafsson (B),
  2. varaforseti: Þuríður Backman (A),
  3. varaforseti: Ragnheiður Ríkharðsdóttir (B),
  4. varaforseti: Einar Már Sigurðarson (A),
  5. varaforseti: Guðfinna S. Bjarnadóttir (B),
  6. varaforseti: Kristinn H. Gunnarsson (A).

Kosning í fastanefndir skv. 13. gr. þingskapa.

Við kosningu annarra fastanefnda komu fram hverju sinni tveir listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Kosningin fór því fram án atkvæðagreiðslu og urðu nefndirnar svo skipaðar:

Allsherjarnefnd:

Árni Páll Árnason (A),

Birgir Ármannsson (B),

Ágúst Ólafur Ágústsson (A),

Álfheiður Ingadóttir (A),

Ólöf Nordal (B),

Árni Þór Sigurðsson (A),

Sigurður Kári Kristjánsson (B),

Siv Friðleifsdóttir (A),

Jón Magnússon (A).

Efnahags- og skattanefnd:

Björgvin G. Sigurðsson (A),

Pétur H. Blöndal (B),

Ellert B. Schram (A),

Gunnar Svavarsson (A),

Bjarni Benediktsson (B),

Árni Þór Sigurðsson (A),

Ragnheiður E. Árnadóttir (B),

Jón Bjarnason (A),

Birkir J. Jónsson (A).

Félags- og tryggingamálanefnd:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (A),

Ármann Kr. Ólafsson (B),

Steinunn Valdís Óskarsdóttir (A),

Þuríður Backman (A),

Árni Johnsen (B),

Atli Gíslason (A),

Ragnheiður Ríkharðsdóttir (B),

Helga Sigrún Harðardóttir (A),

Kristinn H. Gunnarsson (A).

Fjárlaganefnd:

Gunnar Svavarsson (A),

Kristján Þór Júlíusson (B),

Björgvin G. Sigurðsson (A),

Steinunn Valdís Óskarsdóttir (A),

Ármann Kr. Ólafsson (B),

Ellert B. Schram (A),

Ásta Möller (B),

Jón Bjarnason (A),

Magnús Stefánsson (A),

Illugi Gunnarsson (B),

Guðjón A. Kristjánsson (A).

Heilbrigðisnefnd:

Ágúst Ólafur Ágústsson (A),

Ásta Möller (B),

Ellert B. Schram (A),

Þuríður Backman (A),

Guðlaugur Þór Þórðarson (B),

Álfheiður Ingadóttir (A),

Pétur H. Blöndal (B),

Eygló Harðardóttir (A),

Kristinn H. Gunnarsson (A).

Iðnaðarnefnd:

Katrín Júlíusdóttir (A),

Kristján Þór Júlíusson (B),

Einar Már Sigurðarson (A),

Helgi Hjörvar (A),

Herdís Þórðardóttir (B),

Álfheiður Ingadóttir (A),

Björk Guðjónsdóttir (B),

Eygló Harðardóttir (A),

Grétar Mar Jónsson (A).

Menntamálanefnd:

Einar Már Sigurðarson (A),

Einar K. Guðfinnsson (B),

Katrín Júlíusdóttir (A),

Árni Páll Árnason (A),

Björk Guðjónsdóttir (B),

Þuríður Backman (A),

Ragnheiður Ríkharðsdóttir (B),

Höskuldur Þórhallsson (A),

Jón Magnússon (A).

Samgöngunefnd:

Steinunn Valdís Óskarsdóttir (A),

Ólöf Nordal (B),

Karl V. Matthíasson (A),

Björgvin G. Sigurðsson (A),

Sturla Böðvarsson (B),

Árni Þór Sigurðsson (A),

Árni Johnsen (B),

Helga Sigrún Harðardóttir (A),

Guðjón A. Kristjánsson (A).

Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd:

Karl V. Matthíasson (A),

Arnbjörg Sveinsdóttir (B),

Helgi Hjörvar (A),

Atli Gíslason (A),

Herdís Þórðardóttir (B),

Magnús Stefánsson (A),

Jón Gunnarsson (B),

Valgerður Sverrisdóttir (A),

Grétar Mar Jónsson (A).

Umhverfisnefnd:

Helgi Hjörvar (A),

Kjartan Ólafsson (B),

Katrín Júlíusdóttir (A),

Karl V. Matthíasson (A),

Jón Gunnarsson (B),

Atli Gíslason (A),

Árni M. Mathiesen (B),

Eygló Harðardóttir (A),

Kristinn H. Gunnarsson (A).

Utanríkismálanefnd:

Aðalmenn:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (A),

Björn Bjarnason (B),

Lúðvík Bergvinsson (A),

Árni Þór Sigurðsson (A),

Ragnheiður E. Árnadóttir (B),

Siv Friðleifsdóttir (A),

Þorgerður K. Gunnarsdóttir (B),

Valgerður Sverrisdóttir (A),

Kristinn H. Gunnarsson (A).

Varamenn:

Ágúst Ólafur Ágústsson (A),

Arnbjörg Sveinsdóttir (B),

Ellert B. Schram (A),

Steinunn Valdís Óskarsdóttir (A),

Sigurður Kári Kristjánsson (B),

Atli Gíslason (A),

Björk Guðjónsdóttir (B),

Magnús Stefánsson (A),

Jón Magnússon (A).

Viðskiptanefnd:

Gunnar Svavarsson (A),

Birgir Ármannsson (B),

Lúðvík Bergvinsson (A),

Álfheiður Ingadóttir (A),

Guðfinna S. Bjarnadóttir (B),

Höskuldur Þórhallsson (A),

Árni M. Mathiesen (B),

Birkir J. Jónsson (A),

Jón Magnússon (A).


Um fundarstjórn.

Umræða um stefnu ríkisstjórnarinnar.

[14:36]

Málshefjandi var Illugi Gunnarsson.


Tilhögun þingfundar.

[14:41]

Forseti tilkynnti hvernig umræðum um stefnu ríkisstjórnarinnar yrði háttað.

Fundi slitið kl. 14:41.

---------------