Fundargerð 136. þingi, 76. fundi, boðaður 2009-02-06 10:30, stóð 10:31:32 til 18:34:10 gert 9 8:20
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

76. FUNDUR

föstudaginn 6. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Störf þingsins.

Heilbrigðismál -- stefna í virkjunarmálum.

[10:31]


Um fundarstjórn.

Ný starfsáætlun þingsins.

[11:04]

Málshefjandi var Arnbjörg Sveinsdóttir.


Seðlabanki Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 280. mál (skipulag yfirstjórnar og peningastefnunefnd). --- Þskj. 506.

[11:05]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:53]


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra.

[13:31]

Málshefjandi var Ragnheiður Ríkharðsdóttir.

[13:33]

Útbýting þingskjals:


Seðlabanki Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 280. mál (skipulag yfirstjórnar og peningastefnunefnd). --- Þskj. 506.

[13:33]

[16:34]

Útbýting þingskjals:

[18:25]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Seðlabanki Íslands, 1. umr.

Frv. JM o.fl., 103. mál (einn bankastjóri). --- Þskj. 110.

[18:32]

Enginn tók til máls.

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

Fundi slitið kl. 18:34.

---------------