Fundargerð 136. þingi, 79. fundi, boðaður 2009-02-11 13:30, stóð 13:31:08 til 15:51:43 gert 12 8:32
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

79. FUNDUR

miðvikudaginn 11. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Afturköllun þingmála.

[13:31]

Forseti tilkynnti að fyrirspurnir á þskj. 127, 250, 251, 327, 334 og 381 væru kallaðar aftur.


Tilkynning um embættismenn fastanefnda.

[13:31]

Forseti kynnti kjör embættismanna eftirfarandi fastanefnda:

Efnahags- og skattanefnd: Björgvin G. Sigurðsson formaður og Árni Þór Sigurðsson varaformaður.

Félags- og tryggingamálanefnd: Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður og Þuríður Backman varaformaður.

Samgöngunefnd: Steinunn Valdís Óskarsdóttir formaður og Árni Þór Sigurðsson varaformaður.

Umhverfisnefnd: Helgi Hjörvar formaður og Atli Gíslason varaformaður.


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Forseti tilkynnti að að loknu fyrsta dagskrármáli færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Norðaust.

[13:32]

Útbýting þingskjals:


Um fundarstjórn.

Fyrirspurn á dagskrá.

[13:33]

Málshefjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Störf þingsins.

Starfsemi viðskiptabankanna -- Icesave-deilan.

[13:34]

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Áform ríkisstjórnarinnar um uppbyggingu álvers á Bakka við Húsavík.

[14:05]

Málshefjandi var Ólöf Nordal.


Útflutningur hvalafurða.

Fsp. MÁ, 284. mál. --- Þskj. 510.

[14:40]

Umræðu lokið.


Uppbygging álvers í Helguvík.

Fsp. BjörkG, 293. mál. --- Þskj. 519.

[14:51]

Umræðu lokið.

[15:16]

Útbýting þingskjala:


Virkjun sjávarfalla við Ísland.

Fsp. StB, 282. mál. --- Þskj. 508.

[15:17]

Umræðu lokið.


Afhendingaröryggi raforku og virkjun vatnsfalla á Vestfjörðum.

Fsp. StB, 283. mál. --- Þskj. 509.

[15:34]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 15:51.

---------------