Fundargerð 136. þingi, 81. fundi, boðaður 2009-02-16 15:00, stóð 15:01:53 til 19:00:41 gert 17 7:42
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

81. FUNDUR

mánudaginn 16. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Minning Sigbjörns Gunnarssonar.

[15:01]

Forseti minntist Sigbjörns Gunnarssonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 15. febr. sl.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Athugasemdir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um seðlabankafrumvarpið.

[15:05]

Spyrjandi var Geir H. Haarde.


Íslenskt viðskiptaumhverfi.

[15:11]

Spyrjandi var Helga Sigrún Harðardóttir.


Dómur í máli formanns nefndar um málefni fatlaðra gegn ríkinu.

[15:17]

Spyrjandi var Ólöf Nordal.


Loðnuveiðar.

[15:24]

Spyrjandi var Grétar Mar Jónsson.


Breyting á niðurgreiðslu lyfjakostnaðar.

[15:30]

Spyrjandi var Ásta Möller.


Um fundarstjórn.

Ummæli ráðherra og beiðnir um utandagskrárumræður.

[15:38]

Málshefjandi var Arnbjörg Sveinsdóttir.


Breytt skipan gjaldmiðilsmála, fyrri umr.

Þáltill. JM o.fl., 178. mál (tenging krónunnar við aðra mynt). --- Þskj. 220.

[15:45]

[17:15]

Útbýting þingskjala:

[17:44]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og skattn.


Vinnubrögð við gerð fjárlaga, fyrri umr.

Þáltill. ÁKÓ, 241. mál. --- Þskj. 355.

[18:08]

[18:24]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og fjárln.

Út af dagskrá voru tekin 5.--11. mál.

Fundi slitið kl. 19:00.

---------------