Fundargerð 136. þingi, 83. fundi, boðaður 2009-02-18 13:30, stóð 13:30:13 til 15:56:25 gert 19 7:43
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

83. FUNDUR

miðvikudaginn 18. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Forseti tilkynnti að um kl. tvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 3. þm. Reykv. s.


Störf þingsins.

Afstaða til Evrópusambandsaðildar -- ummæli þingmanns.

[13:30]

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Ummæli þingmanns.

[14:02]

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Umræður utan dagskrár.

Undirbúningur loftslagsráðstefnu í Kaupmannahöfn.

[14:03]

Málshefjandi var Illugi Gunnarsson.


Fjárhagsvandi heimila.

Fsp. HSH, 297. mál. --- Þskj. 523.

[14:37]

Umræðu lokið.


Hlutur kvenna í stjórnmálum.

Fsp. SF, 301. mál. --- Þskj. 530.

[14:53]

Umræðu lokið.


Málefni aldraðra.

Fsp. RÓ, 303. mál. --- Þskj. 532.

[15:20]

Umræðu lokið.


Undirbúningur að nýrri byggðaáætlun.

Fsp. ArnbS, 306. mál. --- Þskj. 535.

[15:36]

Umræðu lokið.

[15:55]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:56.

---------------