Fundargerð 136. þingi, 90. fundi, boðaður 2009-03-02 15:00, stóð 15:01:24 til 18:58:50 gert 3 7:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

90. FUNDUR

mánudaginn 2. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[15:02]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 10. þm. Norðaust.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Þingrof og kosningar.

[15:03]

Spyrjandi var Geir H. Haarde.


Sala Morgunblaðsins.

[15:09]

Spyrjandi var Guðjón A. Kristjánsson.


Afgreiðsla efnahags- og atvinnumála.

[15:16]

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Skuldir heimilanna.

[15:22]

Spyrjandi var Birkir J. Jónsson.


Kostnaður við loftrýmiseftirlit.

[15:29]

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Tekjustofnar sveitarfélaga og gatnagerðargjald, frh. 3. umr.

Stjfrv., 185. mál (lögveðsréttur fasteignaskatts og endurgreiðsla gatnagerðargjalds). --- Þskj. 228, frhnál. 586.

[15:36]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 620).


Uppbygging og rekstur fráveitna, frh. 3. umr.

Stjfrv., 187. mál (heildarlög). --- Þskj. 590.

[15:38]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 621).


Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, frh. 2. umr.

Frv. iðnn., 317. mál (umsagnarréttur sveitarfélaga). --- Þskj. 549.

[15:38]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Loftferðir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 196. mál (flugvernd, gjaldtaka, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 243, nál. 581.

[15:39]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Kosningar til Alþingis, 2. umr.

Frv. allshn., 328. mál (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt). --- Þskj. 564.

Enginn tók til máls.

[15:41]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Umræður utan dagskrár.

Staða landbúnaðarins.

[15:41]

Málshefjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Visthönnun vöru sem notar orku, 1. umr.

Stjfrv., 335. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 575.

[16:16]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.


Skattaívilnanir vegna rannsókna- og þróunarverkefna, fyrri umr.

Þáltill. HöskÞ o.fl., 69. mál. --- Þskj. 69.

[16:35]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og skattn.


Innköllun íslenskra aflaheimilda, fyrri umr.

Þáltill. GAK o.fl., 98. mál. --- Þskj. 105.

[16:54]

[17:47]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og sjútv.- og landbn.


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Frv. SVÓ o.fl., 111. mál (kynjahlutföll í stjórnum). --- Þskj. 120.

[18:05]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.

[18:55]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 11.--12. mál.

Fundi slitið kl. 18:58.

---------------