Fundargerð 136. þingi, 91. fundi, boðaður 2009-03-03 13:30, stóð 13:31:21 til 17:30:00 gert 4 8:13
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

91. FUNDUR

þriðjudaginn 3. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Efnahagshrunið og pólitísk ábyrgð -- iðnaðarmálagjald og Mannréttindadómstóll Evrópu.

[13:32]

Umræðu lokið.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:03]


Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, 3. umr.

Frv. iðnn., 317. mál (umsagnarréttur sveitarfélaga). --- Þskj. 549.

Enginn tók til máls.

[14:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 631).


Kosningar til Alþingis, 3. umr.

Frv. allshn., 328. mál (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt). --- Þskj. 564.

Enginn tók til máls.

[14:08]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 632).


Hlutafélög og einkahlutafélög, 1. umr.

Stjfrv., 356. mál (eignarhald, kynjahlutföll og starfandi stjórnarformenn). --- Þskj. 606.

[14:08]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi og verðbréfaviðskipti, 1. umr.

Stjfrv., 358. mál (gagnsæi í störfum Fjármálaeftirlitsins). --- Þskj. 608.

[15:26]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Breyting á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn, 1. umr.

Stjfrv., 359. mál (niðurfelling sektar eða ákæru til að greiða fyrir rannsókn afbrots). --- Þskj. 610.

[15:41]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Bókhald, 1. umr.

Stjfrv., 244. mál (hlutverk endurskoðenda og skoðunarmanna o.fl.). --- Þskj. 361.

[15:49]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn, 1. umr.

Stjfrv., 245. mál (breyting ýmissa laga og EES-reglur). --- Þskj. 362.

[15:52]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Náttúruvernd, 1. umr.

Stjfrv., 362. mál (gjaldtökuheimild). --- Þskj. 613.

[15:57]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.


Iðnaðarmálagjald, 1. umr.

Stjfrv., 357. mál. --- Þskj. 607.

[16:06]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 71/2008, um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 360. mál. --- Þskj. 611.

[16:09]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 114/2007, um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 361. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 612.

[16:13]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[16:19]

Útbýting þingskjala:


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Stjfrv., 207. mál (gildistími ákvæða um áframeldi og krókaaflahlutdeild). --- Þskj. 280, nál. 609.

[16:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, 2. umr.

Stjfrv., 313. mál (afnám laganna). --- Þskj. 543, nál. 624, brtt. 627.

[16:23]

[16:39]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:29]

Útbýting þingskjals:

Fundi slitið kl. 17:30.

---------------