Fundargerð 136. þingi, 97. fundi, boðaður 2009-03-09 15:00, stóð 15:01:24 til 00:54:14 gert 10 7:54
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

97. FUNDUR

mánudaginn 9. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Mál á dagskrá -- tónlistar- og ráðstefnuhús.

[15:02]

Málshefjandi var Arnbjörg Sveinsdóttir.


Tilhögun þingfundar.

[15:29]

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:29]


Tilkynning um dagskrá.

[15:31]

Forseti tilkynnti að að loknum fyrsta dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Norðaust.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Atvinnumál.

[15:31]

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Skerðing bóta almannatrygginga vegna lífeyrisgreiðslna.

[15:38]

Spyrjandi var Guðjón A. Kristjánsson.


Álver á Bakka.

[15:45]

Spyrjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Innheimtuaðgerðir vegna afnotagjalda RÚV.

[15:52]

Spyrjandi var Ólöf Nordal.


Yfirtaka ríkisins á Straumi fjárfestingarbanka.

[15:57]

Spyrjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Umræður utan dagskrár.

Endurreisn efnahagslífsins.

[16:04]

Málshefjandi var Birkir J. Jónsson.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 321. mál (útgreiðsla séreignarsparnaðar). --- Þskj. 674, frhnál. 677 og 678, brtt. 668.

[17:13]

[17:48]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:33]

[20:00]

[20:00]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3.--15. mál.

Fundi slitið kl. 00:54.

---------------