Fundargerð 136. þingi, 98. fundi, boðaður 2009-03-10 13:30, stóð 13:30:59 til 23:10:12 gert 11 8:30
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

98. FUNDUR

þriðjudaginn 10. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjals:


Störf þingsins.

Lánveitingar bankanna til eigenda, málþóf o.fl.

[13:31]

Urmæðu lokið.


Tilhögun þingfundar.

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.

[14:04]


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 321. mál (útgreiðsla séreignarsparnaðar). --- Þskj. 674, frhnál. 677 og 678, brtt. 668.

[14:06]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 685).


Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 385. mál (stjórnlagaþing, náttúruauðlindir í þjóðareign og þjóðaratkvæðagreiðslur). --- Þskj. 648.

[14:17]

[18:56]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:23]


Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, frh. fyrri umr.

Þáltill. SF o.fl., 370. mál. --- Þskj. 625.

[20:00]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og umhvn.


Um fundarstjórn.

Umræða um hagsmuni Íslands í loftslagsmálum.

[20:16]

Málshefjandi var Pétur H. Blöndal.


Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 385. mál (stjórnlagaþing, náttúruauðlindir í þjóðareign og þjóðaratkvæðagreiðslur). --- Þskj. 648.

[20:22]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--9. og 11.--16. mál.

Fundi slitið kl. 23:10.

---------------