Fundargerð 136. þingi, 99. fundi, boðaður 2009-03-11 12:00, stóð 12:00:27 til 13:22:22 gert 11 13:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

99. FUNDUR

miðvikudaginn 11. mars,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:


Tilhögun þingfundar.

[12:00]

Forseti vakti athygli á því að tveir fundir væru fyrirhugaðir. Hlé yrði gert milli kl. 4 og 6.

[12:00]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[12:01]

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.


Störf þingsins.

Aðildarumsókn að ESB -- Icesave.

[12:01]

Umræðu lokið.


Bráðabirgðalög.

Fsp. KHG, 318. mál. --- Þskj. 550.

[12:34]

Umræðu lokið.


Uppbygging samgöngumannvirkja á höfuðborgarsvæðinu.

Fsp. GÞÞ, 353. mál. --- Þskj. 602.

[12:45]

Umræðu lokið.


Sjálfkrafa skráning barna í trúfélag.

Fsp. ÁÞS, 374. mál. --- Þskj. 633.

[12:59]

Umræðu lokið.


Fjöldi starfsmanna í umhverfisráðuneyti, Umhverfisstofnun og Skipulagsstofnun.

Fsp. JónG, 377. mál. --- Þskj. 639.

[13:11]

Umræðu lokið.

[13:21]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 13:22.

---------------