Fundargerð 136. þingi, 100. fundi, boðaður 2009-03-11 23:59, stóð 13:23:08 til 21:51:45 gert 12 8:9
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

100. FUNDUR

miðvikudaginn 11. mars,

að loknum 99. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[Fundarhlé. --- 13:23]


Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 385. mál (stjórnlagaþing, náttúruauðlindir í þjóðareign og þjóðaratkvæðagreiðslur). --- Þskj. 648.

[13:45]

[Fundarhlé. --- 14:01]

[14:10]

[15:55]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sérn.

[Fundarhlé. --- 16:12]

[17:59]

Útbýting þingskjala:


Atvinnuleysistryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 376. mál (hlutaatvinnuleysisbætur, auknar upplýsingar, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 635.

[18:00]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Embætti sérstaks saksóknara, 1. umr.

Stjfrv., 393. mál (rýmri rannsóknarheimildir). --- Þskj. 663.

[18:10]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Heimild til samninga um álver í Helguvík, 1. umr.

Stjfrv., 394. mál (heildarlög). --- Þskj. 664.

[18:54]

[Fundarhlé. --- 19:22]

[19:46]

[20:44]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.


Íslensk málstefna, síðari umr.

Stjtill., 198. mál. --- Þskj. 248, nál. 594.

[21:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, 2. umr.

Frv. viðskn., 371. mál (frestun innheimtu eftirlitsgjalds). --- Þskj. 626.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki, verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir, 1. umr.

Frv. BBj o.fl., 345. mál (réttur viðskiptavina til upplýsinga). --- Þskj. 588.

[21:50]

Enginn tók til máls.

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Þjóðgarðurinn á Þingvöllum, 1. umr.

Frv. BBj o.fl., 386. mál (undanþága frá lögum um frístundabyggð). --- Þskj. 650.

[21:50]

Enginn tók til máls.

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

Út af dagskrá voru tekin 7.--12. mál.

Fundi slitið kl. 21:51.

---------------