Fundargerð 136. þingi, 101. fundi, boðaður 2009-03-12 10:30, stóð 10:31:16 til 16:04:49 gert 12 16:34
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

101. FUNDUR

fimmtudaginn 12. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Forseti tilkynnti að að loknum fyrsta dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 10. þm. Suðvest.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Þingrof og kosningar.

[10:32]

Spyrjandi var Geir H. Haarde.


Staða heimilanna.

[10:34]

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Útboð í vegagerð.

[10:41]

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Breiðavíkurmálið.

[10:48]

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Skerðing almannatrygginga vegna fjármagnstekna.

[10:54]

Spyrjandi var Ásta Möller.


Álver í Helguvík.

[11:00]

Spyrjandi var Valgerður Sverrisdóttir.


Tilhögun þingfundar.

[11:05]

Forseti tilkynnti að atkvæðagreiðsla um afbrigði færi fram.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:06]


Umræður utan dagskrár.

Hagsmunir Íslands vegna Icesave-ábyrgðanna.

[11:08]

Málshefjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, 1. umr.

Stjfrv., 397. mál (styrkir til breyttrar orkuöflunar og orkusparnaðar). --- Þskj. 675.

[11:46]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.


Raforkulög, 1. umr.

Stjfrv., 398. mál (frestun gildistöku ákvæða um aðgreiningu samkeppnis- og sérleyfisstarfsemi). --- Þskj. 676.

[12:33]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.


Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, 1. umr.

Stjfrv., 407. mál. --- Þskj. 691.

[12:37]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.


Íslenskur ríkisborgararéttur, 1. umr.

Stjfrv., 402. mál (próf og gjaldtökuheimild). --- Þskj. 683.

[12:50]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

[Fundarhlé. --- 12:51]


Kosningar til Alþingis, 1. umr.

Stjfrv., 405. mál (frestir, mörk kjördæma o.fl.). --- Þskj. 687.

[13:40]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 409. mál. --- Þskj. 693.

[13:44]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Listamannalaun, 1. umr.

Stjfrv., 406. mál (heildarlög). --- Þskj. 688.

[13:52]

Umræðu frestað.


Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, frh. 2. umr.

Frv. viðskn., 371. mál (frestun innheimtu eftirlitsgjalds). --- Þskj. 626.

[14:03]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Íslensk málstefna, frh. síðari umr.

Stjtill., 198. mál. --- Þskj. 248, nál. 594.

[14:06]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 699).


Kosning sérnefndar í málinu: Frv. til stjórnarskipunarlaga, 385. mál, sbr. 42. gr. þingskapa.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa.Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Valgerður Sverrisdóttir (A),

Björn Bjarnason (B),

Lúðvík Bergvinsson (A),

Sturla Böðvarsson (B),

Ellert B. Schram (A),

Guðjón A. Kristjánsson (A),

Birgir Ármannsson (B),

Atli Gíslason (A),

Jón Magnússon (B).


Tilhögun þingfundar.

[14:10]

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.


Listamannalaun, frh. 1. umr.

Stjfrv., 406. mál (heildarlög). --- Þskj. 688.

[14:11]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.


Tekjuskattur, 1. umr.

Stjfrv., 410. mál (hærri vaxtabætur 2009). --- Þskj. 695.

[14:32]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Endurskipulagning þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja, 1. umr.

Stjfrv., 411. mál (stofnun hlutafélags, heildarlög). --- Þskj. 696.

[14:36]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Lokafjárlög 2007, 1. umr.

Stjfrv., 408. mál. --- Þskj. 692.

[14:47]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, síðari umr.

Þáltill. ÁÓÁ o.fl., 13. mál. --- Þskj. 13, nál. 672.

[14:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verðbréfaviðskipti, 2. umr.

Stjfrv., 53. mál (yfirtökureglur). --- Þskj. 53, nál. 689, brtt. 690.

[15:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Iðnaðarmálagjald, 2. umr.

Stjfrv., 357. mál. --- Þskj. 607, nál. 694.

[15:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leikskólar og grunnskólar, 1. umr.

Frv. menntmn., 390. mál (réttur forsjárlausra foreldra til upplýsinga). --- Þskj. 656.

[15:20]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. efh.- og skattn, 403. mál (samræming málsliða). --- Þskj. 684.

[15:30]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

[15:33]

Útbýting þingskjala:


Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 1. umr.

Frv. ÁÞS o.fl., 146. mál. --- Þskj. 163.

[15:34]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.

[15:44]

Útbýting þingskjala:


Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, 1. umr.

Frv. SF o.fl., 157. mál (bann við nektarsýningum). --- Þskj. 183.

[15:45]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Skylda lánastofnana í meirihlutaeigu ríkisins til að leita tilboða í innleyst fyrirtæki, fyrri umr.

Þáltill. GMJ o.fl., 194. mál. --- Þskj. 241.

[15:59]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og skattn.

[16:03]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4. og 24. mál.

Fundi slitið kl. 16:04.

---------------